Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 46

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 46
llann lieíui' {iví ekki að eins lirunilifi m<ilefni þessu apturábak uin inargra ára tíma, lieldur og misskilið og aflagað stefnu Jiess. Hvað minnahluta nefndarinnar viðvikur, þá hef- ur hann að vísu haft allan vilja á að leysa starfa sinii vel af hendi, og sumt um þetta efni vel og viturlega talað; en — oss Jiykir hann hafa farið um jiað óþarilega mörgum oörum. Hefði málefninu fyrst verið hreift á Jiínginu eða að eins lauslega áður, Jiá hefði átt vel við að faera sem flestar ástæður fyrir Jiví er sanngjarnast jmtti; en — einsog nú var komið sögunni, var Jiað ekki til annars erm gjöra málefniö ílóknara og tortryggilegra í augum leik- manna og spilla fyrir Jiví; og lángtum betri hefðu málalokin orðið, ef minnihlutinn hefði stuðst við frumvarpið og lialdið sér fast við Jiað, úr J>ví hann vildi fá nokkurt nýtt lagaboð um Jietta efni. En — Jiað litur út, einsog hann hafi verið öldúngis ókunn- ugur anda Jieim, sem var ríkjandi hjá leikmönnum á Jiínginu og áliti jieirra um Jietta mál, og liafi því ekki gjört sér í hugarlund, að svo mundi fara sem fór. Jað varð þó að vera ískyggilegt fyrir hann og hlaut að vekja eptirtekt lians, þegar hann sá, hvornig meirihluti nefndarinnar tók í strenginn, því ekki var ólíklegt, að hinir leikmennirnir á þíng- inu mundu vera sama sinnis og bræður þeirra, þeir sem í nefndinni voru. $ó má ekki kasta þúngum steini á minnihlutanri fyrir þetta, þvi mörgum mundi hafa orÖið hið sanra á, og fáum getað dott- ið annað í liug, enn að sanngyrni og svo ýtarlegur undirbúningur máls þessa mundi sigra allan síp- íngskap og smánmna anda. Hitt eigum vér allt bágara með að fyrirgefa minnahlutanum — þó hann hafi gjört það í góðu skyni — að hann fór að rekast í þúsund ríkisdölum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.