Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 11

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 11
11 jþeir seiu geta ekki með öðru móti sannfærst nm nytsemi þvílíkra funda, ættu þó að látaþaðmæla fram með þeim, að þeir tíðkast erleiulis, og alstaðar í Danmörku, bæði úr lieilum biskupadæmum og ein- stökum prófastadæmum. Að sönnu megum vér ekki ætlast til þess, að þessliáttar prestastefnur bjá okk- ur yrðu eins arðsamar og þar — sist hvað visindi snertir — einkum af því þeim yrði svo skjaklan komið við, og ekki megum við ætlast til ofmikils í fyrstu, því þá er svo hætt við, að áhuginn ogáræð- ið dofni, ef ávextirnir geta ekki náð eptirvæntíng- unni; en þessu efni er eins varið og hverju öðru, að mjór er mikils visir; og það sem með fyrstu þótti lítilmótlegt, verður einatt mikið og blessunar- víkt í afleiðíngum sínuin, af því lítið ber þá ábless- unarefni þvi, sem Drottinn ætlar tímanum að ávaxta. 5að er auðvitað, að mörg tormerki má telja á þessliáttar prestafundum — og sumir telja tormerki á öllum hlutum — prófastsdæmin eru víðlend, veg- irnir slæmir og lángir, og prestarnir eiga ekki heim- angeingt; þetta mál er nú einsog það er virðt: en það er þó ekki talað útí bláinn;því við, sem gefum út ritling þennan, höfum sýnt, að hægt er að koma þessháttar fundum á, jafnvel í hinum erfiðari pró- fastadæmum, þar sem við áttum fund með okkur á Staðastaðí fyrra, 1. júlí-mánaðar, og hefðum þá ef- laust allir mætt, hefðu ekki tveir okkar legið rúm- fastir af megnri kvefsótt, semum það leiti fór yfir. jþó sumum útifrá kunni nú að virðast, sem við höf- um litlu afkastað á fundi þessum, þá mun enginn okkar vilja hafa þá för ófarna, því við getum allir með sanni sagt, að það var okkur öllum gleðistund, og við höfum glögglega fundið, hvernig hún treysti bræðralag okkar og vináttubönd. Við ræddum þá um marga hluti og færðum til ástæöu með og mót,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.