Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 34

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 34
34 Að þessu sinni vilda jeg helst lilífast við, að lýsa afskræmislegum sálmasaung með ju:im orðum og á jþann hátt, sem mér býr í skapi; j»ví ætíð er óþægilegt að hafa hugann lengi víð það sem Ijótt er; j>ó hlýtur að drepaj á aðal - gallana í fám orð- um, en jeg jtykist ekki geta j)að öðruvísi betur, enn með j)ví að hiðja lesandann, fyrst sunnudagur er í dag, að koma með mér út í kirkju, j)ví sjálfum sér trúir hverr betst. |>ú sérð j)á mann sitja viö altar- ishorsiið; j)að er nú forsaungvarinn. Jeg sé strax á j)ér, að j)ig furðar á liann skuli sitja þarna, við ann- ann enda safnaðarins og j)ér dettur í hug aðspyrja: hversvegna hann sé ekki eins látinn sitja víð kirkju- dyr? jþetta get jeg nú ekki láð j)ér; en gættu að: hann hefur verið hreppstjóri og J)eir vilja hérna láta raða sér niður í kirkjunni eptir metorðum, auð, ætt- göfgi, ahlri og jeg veit ekki hverju íleiru, j)ó ætla jeg það margt nokkuð. Forsaungvarinn byrjar nú ' j>arna; hann er sæmilega lagviss og hefur allgóð Iiljóð, en jiau hafa ætíð verið veik, og nú er liann farinn að eldast; j>að hefir aldrei gjört betur, enn til hans hafi heyrst fram að kórstaf, auk hehlur lengra, er hann var uppá sitt hið betsta; sá sem honum situr næstur er hreppstjóri núna, liann ber alls ekki við að sýngja og svo er um 3 hina næstu, utar frá honnm; forsaungvarinn verður j>ví að tísta einn sér, j>ar svo vill ílla til, að presturinn tekur ekki sessunautuin hans fram með saunginn, j>ó hann sé góður í stólnum; saunginn hinna, sem utar sitja þarna að sunnanverðu, skulum við ekki nefna. Norð- anverðt við altarishornið situr spjátrúngur, sem kom inn í sóknina í vor; þú sér að hann er í marg- hnepptri stýrimannstreýu, á stigvélum og með hríngi i eyrunum, svo hann varð að setja þarna; hann hef- ur dáfalleg hljóð, skær, há og liðug; en þú heyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.