Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 34
34
Að þessu sinni vilda jeg helst lilífast við, að
lýsa afskræmislegum sálmasaung með ju:im orðum
og á jþann hátt, sem mér býr í skapi; j»ví ætíð er
óþægilegt að hafa hugann lengi víð það sem Ijótt
er; j>ó hlýtur að drepaj á aðal - gallana í fám orð-
um, en jeg jtykist ekki geta j)að öðruvísi betur, enn
með j)ví að hiðja lesandann, fyrst sunnudagur er í
dag, að koma með mér út í kirkju, j)ví sjálfum sér
trúir hverr betst. |>ú sérð j)á mann sitja viö altar-
ishorsiið; j)að er nú forsaungvarinn. Jeg sé strax á
j)ér, að j)ig furðar á liann skuli sitja þarna, við ann-
ann enda safnaðarins og j)ér dettur í hug aðspyrja:
hversvegna hann sé ekki eins látinn sitja víð kirkju-
dyr? jþetta get jeg nú ekki láð j)ér; en gættu að:
hann hefur verið hreppstjóri og J)eir vilja hérna láta
raða sér niður í kirkjunni eptir metorðum, auð, ætt-
göfgi, ahlri og jeg veit ekki hverju íleiru, j)ó ætla
jeg það margt nokkuð. Forsaungvarinn byrjar nú '
j>arna; hann er sæmilega lagviss og hefur allgóð
Iiljóð, en jiau hafa ætíð verið veik, og nú er liann
farinn að eldast; j>að hefir aldrei gjört betur, enn
til hans hafi heyrst fram að kórstaf, auk hehlur
lengra, er hann var uppá sitt hið betsta; sá sem
honum situr næstur er hreppstjóri núna, liann ber
alls ekki við að sýngja og svo er um 3 hina næstu,
utar frá honnm; forsaungvarinn verður j>ví að tísta
einn sér, j>ar svo vill ílla til, að presturinn tekur
ekki sessunautuin hans fram með saunginn, j>ó hann
sé góður í stólnum; saunginn hinna, sem utar sitja
þarna að sunnanverðu, skulum við ekki nefna. Norð-
anverðt við altarishornið situr spjátrúngur, sem kom
inn í sóknina í vor; þú sér að hann er í marg-
hnepptri stýrimannstreýu, á stigvélum og með hríngi
i eyrunum, svo hann varð að setja þarna; hann hef-
ur dáfalleg hljóð, skær, há og liðug; en þú heyrir