Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 41

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 41
41 aft öll embættisgjörð i kirkjunni f'ari svo sómasam- lega og prýðilega frani, seni betst iná veröa, Gufti til dýröar og mönnunum til guöræknis eblíngar. 5. 4>ó jiaö raunar snerti ekki saunginn sjálfan, jiá er samt hans vegna öll þörf á, |að kirkjum væri ööruvísi hagað innan, enn nú er títt. Að sönnu yrði oflángt mál að skýra hér frá því hvernig kirkjur skuli byggja, til þess að sem betst heyrist í þeim, þegar súngið er eða talað, enila er svo margt við það athuganda, að til lítils mundi koma, þó sagðar væri margbreyttar byggíngar - reglur; samt ætla jeg kirknasmiðum, þeim er nú gjörast, enga vanþörf á að nema þvilíkar reglur, ásamt öðrum fleiruin, — þvi, hvað sem öllu öðru líður, þá er þvi ekki leyn- anda, að það er sárgrætileg skömm landi voru, að enginn munur skuli sjást liið ytra á Guöshúsum þess og salthúsum kaupmanna, eður reiðíngaskemm- um bænda; enn þess vildi jeg líka geta, að sú liin innri skipan á flestum kirkjum hér á landi, að kór er þiljaður af með stoðum og dyrum sér, og hærra gólfi, einsog allviöa er enn, það eldir eptir af pá- piskunni; Kórinn, (cliorus == saungflokkur), sem þá var kallaður saunghús, á voru máli, þótti vera helgari enn framkirkjan, og innar þángað komu naumast aðrir enn liiskupar, prestar, múnkar og djáknar, eður þeir sem héldu uppi saungnum. Ept- ir siðabótina (Lútbers), liefur þaö nú haldist, að á- líta kórinn æðra hluta kirkjunnar, og í því skyni voru í liann settir þeir karhnenn, er helst þótti kveða að, eða mestar mætur voru á hafðar af söfnuðinum; en bæði mun kórinn sjaldan nema ineiru elin þriðj- úngi kirkjunnar, og þó naumast svo miklu að sæt- um til, svo fer því líka fjærri að helstu mennirnir séu betstu saúngmennirnir. Allir sjá nú liversu ó- hentugt þetta er upp ;í saunginn; kirkjurnar eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.