Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 41

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Qupperneq 41
41 aft öll embættisgjörð i kirkjunni f'ari svo sómasam- lega og prýðilega frani, seni betst iná veröa, Gufti til dýröar og mönnunum til guöræknis eblíngar. 5. 4>ó jiaö raunar snerti ekki saunginn sjálfan, jiá er samt hans vegna öll þörf á, |að kirkjum væri ööruvísi hagað innan, enn nú er títt. Að sönnu yrði oflángt mál að skýra hér frá því hvernig kirkjur skuli byggja, til þess að sem betst heyrist í þeim, þegar súngið er eða talað, enila er svo margt við það athuganda, að til lítils mundi koma, þó sagðar væri margbreyttar byggíngar - reglur; samt ætla jeg kirknasmiðum, þeim er nú gjörast, enga vanþörf á að nema þvilíkar reglur, ásamt öðrum fleiruin, — þvi, hvað sem öllu öðru líður, þá er þvi ekki leyn- anda, að það er sárgrætileg skömm landi voru, að enginn munur skuli sjást liið ytra á Guöshúsum þess og salthúsum kaupmanna, eður reiðíngaskemm- um bænda; enn þess vildi jeg líka geta, að sú liin innri skipan á flestum kirkjum hér á landi, að kór er þiljaður af með stoðum og dyrum sér, og hærra gólfi, einsog allviöa er enn, það eldir eptir af pá- piskunni; Kórinn, (cliorus == saungflokkur), sem þá var kallaður saunghús, á voru máli, þótti vera helgari enn framkirkjan, og innar þángað komu naumast aðrir enn liiskupar, prestar, múnkar og djáknar, eður þeir sem héldu uppi saungnum. Ept- ir siðabótina (Lútbers), liefur þaö nú haldist, að á- líta kórinn æðra hluta kirkjunnar, og í því skyni voru í liann settir þeir karhnenn, er helst þótti kveða að, eða mestar mætur voru á hafðar af söfnuðinum; en bæði mun kórinn sjaldan nema ineiru elin þriðj- úngi kirkjunnar, og þó naumast svo miklu að sæt- um til, svo fer því líka fjærri að helstu mennirnir séu betstu saúngmennirnir. Allir sjá nú liversu ó- hentugt þetta er upp ;í saunginn; kirkjurnar eru

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.