Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 6

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 6
öblug máttarstoð heillavæniegra áforma og fyrirtækja. En verður jþessu með nokkru móti viðkomið? get- ur felagskapur presta hér á landi orðið meiri og sambandið nánara? 3>að er sjálfsagt,' að landinu er skipt í prófasta- dæmi, og prestamir í sama prófastsdænn' hafa meiri samvinnu hverjir við aðra enn við hina, sem eru fjærlendari og eru í öðru prófastsdæmi eða í öðrum landsfjórðúngi; að minnsta kosti berast nrörg em- bættisbréf meðal þeirra og þeir rita á þau, hvenær þau séu aptur frá þeirn send, svo þeir læra að þekkja hver annars hönd, og lika sjást þeir einuSinni á ári, ef til vill, í kaupstað, og þá voru gömlu prestarnir vanir að segja: salve domine frater! en nú geta þeir sagt: gob jþeir sjást einstökusinn- um í veitslum og erfisdrykkjum, og geta þá farlð í tvísaung,- ef þeir eru raddmenn, og súngið aðtarna: annarð ertnbi refur, o. f. frö.; ebfl: tnerg er fjrpbjfl ntótlcet* tá unt fllbur, etc. En sleppuin núþessugamni; þetta mál er merkara enn svo, að við það megi gaman hafa. Fagurt band meðal prestanna erulestrarfélögin, sem nú eru þegar stofnuð nærfelt í öllum prófasta- tlæmum landsins; þau eru ágætur hlutur tíl að ehla framfarir prestanna í fróðleik og vísindum, ogþví ágætari, sem bókasöfnin eru yfirgripsmeiri, og hægra er að ná til bókanna, en misjöfn munu notin verða, einsog við er að búast, af lestrarfélögum þessum; því hvorki eru allir prestar jafn lundlægnir á að lesa bækur, og þeir sem fjærstir eru bókasöfnunum, verða optast nær á hakanum með að fá bækurnar einkurn á vetrardag, þegar þeir þó helst fá tóm- stund og tíma til að lesa; þaraðauki er svohættvið, að bækurnar skemmist bæði i umburðinum og á bæj- um í moldarhúsum vegna sagga og raka, svo er-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.