Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 19

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 19
19 yfir. þaö mun vera fáuni, ef J>a5 reyndar er nokk- urri bók nema Ritníngunni gefió, a?) eiga jafnt vift alla tíma; Sérhver bók er þá góð og gegnir vel ákvörðun sinni, ef liún á vel við þann tíma, sem hún byrtist á og bætir úr þörfum hans, þó einhver kunni seinna að koma í ljós, er taki henni fram eða fylgi betur þeim tímanum, sem þá er kominn. En þegar farið er aö tala um, hvernig bækurnar fylgi tímanum, þá kemur margt ennþá til íhugunar. jiví hvaö er að fylgja tímanum? eða hvað þarf til að geta fylgt lionuin? Bæði að maður sé full kunnugur allri mentau og upplýsingu tímans, er hann lifir á, og hugsunarhætti þeim, sem er 'ríkjandi meðal allra enna hyggnari manna á öld hans, og sem eðlilega leiðir af mentunarástandinu einsog það þá er; og lika hitt, að maður sjálfur taki svo mikinn þátt i þekkingu og hugsunarliætti timans, að bæði hugs- anir og athafnir sjálfs hans, ekki einúngis stefni í sörnu áttina og timinn, heldur og sainferðist honum. En sé nú þessu þannig varið, þá er hætt við þeir verði ekki ýkja margir, sem svona samferðast tím- anum, og það er ekki kynja, þó leikmaðurinn held- ur dragist aptur úr, og geti ekki orðið eins hraðfara og hinn mentaði, og það er eðlilegt, þó þetta kunni lika að korna fram á sumum þeiin, sem heitir, að til menta hafi verið settir, að minnstakosti einsog til hagar hér á landi. Jað má því gánga að þvi visu, að allir geta ekki famferðast tímanum, þó samtiða séu, heldur að sumir verða að vera jafnvel á undan honum, verða að vera oddvitarnir, sem leiða hina, og kveikja Ijósið til að lýsa hinum með, og firma það sem öðrum hafði ekki tekist að finna. Aptur aðrir, sem menn þó kalla að fylgi timanum, það eru þeir, sem að vísu eru ekki jafnokar hinna fyrrtöldu r mentan og vísindum, en þekkja þó nokkurnveginn 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.