Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 52

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 52
52 gáiiga útuni heinúiin, jiegar haim lét boða frið fyrir Jesúm Krist, jiá vitskunnar og lnigguiiariimar og vonarinnar kenníngu, sem átti að safna mönnum saman og kalla j)á til frelsis og eilífrar sáluhjálpar, og ætluðust þeir til, að guðsríki skyltli verða félag frelsaðra manna, er eignuðust alla þá blessun og huggun og von, sem kristin trú getur gefið mann* legum hjörtum í baráttu og ráunum þessa lífs, og eilífa sáluhjálp annars heims, sem Jesús Kristur hefur afrekað ódauðlegum sálum. En — þegar vér heyrum, hvað þeir heimta af öllum þeim, sem vilja fá hluttekníngu í þessu guðsríki, jiá getum vérekki imymlað oss, að þeir sé allir útvaldir sem kall- aðir eru. Og með því ritníngin telur ofdrykkjumenn með þeim, sem ekki muni erfa guðsriki þetta, íneð því vér heyruin sjálfan Jesúm með berum orðum vara lærisveina sina við ofdrykkju, ef þeir vildu álítast þessmaklegiraðgeta staðist fyrir mannsins syni; með því vér heyrum, að postularnir skílaust fortaka það, að ofdrykkjumenn muni eignast guðsríki, þá mun sannleikur þessi vera óyggjandi og ómótmæl- anlegur, því hverr gat betur ákveðið, hvað veita skyldi inntöku og hvað hægja skyhli frá inntöku í ríkí jietta, enn hnnn sem hóf það, og sendiboðar jieir, sem hann sjálfur hafði kjörið og iithúið helgum sann- leiksanda? Eða hverr mundi geta heitið ofdrykkju- mönnum hluttekníngu í guðsríki, þar sem orð Drott- ins í heilagri ritníngu synja þeim liennar með ber- um og skilausum orðum? En — mundi ekki líka hugur og tilfinning sjálfra vor geta sannfært oss um þennann sarnileika, og sagt, oss hið sama ogguðsorð? 3>ú sem jiekkir Krists heilögu trúarbrögð og veitst, hvað Drottinn vor Jesús Krist.ur hefur hoðið, og hvað kennt er í boðorðum hans um mannlegt lífhér á jörðu, og um ákvörðun þess og ábyrgð á pundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.