Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 45

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 45
45 að |>að frá nýu sjónarmiði, síst meðan ekki var bú- ið að koma skattalöggjöfinni, og verðsluninni og at- vinnuvegum landsins í annað og betra liorf. 3>að hefði því verið lángtum nær fyrir nefndina, og farið miklu betur á j)ví, og liaft miklu betri afleiðíngar, annaðhvort að fallást algjörlega (in terminis) á frumvarpið, eða ráða frá {)ví með öllu, heldurenn að fara að ráði sínu einsog hún fór. Málefni þessu er þannig háttað, að menn gætu verið að skrifast á og þjarka um það í mörg ár til, án þess þó að fá leiðt það til lykta eða verða á eitt sáttir, því alltaf getur risið ágreiníngur útaf því, og mismunandi atkvræði orðið um það, hvernig gjalda skuli presti livort einstakt verk, svo bæði sé hann íhaidinn og borgunin verði [>ó ekki alþýðu tilfinnan- leg, og ýmislegar ytri kríngumstæður, t. a. m. mis- jafnt. árferði og misjöfn velmegan fólks, geta sifelt haldið vöku fyrir þessum ágreiningi. Jað var því fráleitt, að nefndin skyldi ekki geta komið sér saman um að faliast öll á eitthvað, heldur verða sundurþykk og fara á sundrúngu, því með því kippti hún spurníngu þessari öldúúgis í hið sama horf, sem hún var í 1829, þegar fyrstvar far- ið að hreifa við henni; og úr þvi var ekki við að búast, að meðferð málefnis þessa í nefndinni gæti orðið annað enn saga þess með breyttum búningi og atkvæðamun. En — af atkvæðum meirilduta nefndarinnar er það enn fremur auðsætt, að hann hefur gjörsamlega misskilið sögu málefnisins og tilætlun frumvarpsins, með þvi hann hefur reynt til allstað- ar að draga úr því og mínka það, sem hinir skyn- sömustu og sanngjörnustu menn höfðu stúngið uppá til rífkunar kjörum prestannaí. i) j>e,ta hefur og þrófastur séraHannes Stephensen sýnt, smbr alþíngistíðinðin bls. 336.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.