Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 16

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 16
1(5 in, þá liefuv þó á flestum þeirra verið að heyra, að f>eir gjörðu f>að meira sér ti! gamans enn gagns, eða að þeir gjörðu f)að fremur af forvitni og nýúnga- gyrni, hehlur enn af hiiíu, að f)eir væntusér mikilla gagnsmuna af lestri f>eirra. En f)ó fieir kunni nú að veramargir, semhugsa líkt um alþíngistíðindin, og hér er sagt, verða þeir þó ætíð nokkrir, sem líta á þau nokkuð öðruvisi; þeir búast við að geta lært nokkuö af þeim einsog hverri annari bók, þegar þau eru lesin með greind og athygli; þeir búast við þau geti skýrt hugmynd- ir sínar, og fræðt sig um liitt og þetta; en með öllu þessu getur þó verið, að þeir séu ekki komnir svo lángt, að þeir séu búnir að gjöra sér svo ljósa og fullkomna hugmynd, sem vera þyrfti, um not, þau, sem þeir gætu haft af lestri þíngtíðindanna, og eru, ef til vill, ekki færir um það. Bæði þurfa nú hinir fyrrtöldu þess með, að þeim sé algjörlega komið í skilníng um, að þeir geti haft meira gagn af þíngtíðindunum enn skemt- unina eina, og eins þurfa liinir síðartöldu þess við, að hugmyndir þeírra séu enn betur skýrðar um það , hver not þessi séu, og að þeim sé gjört hægra fyrir að íinna þau, með því að safna þeim saman í eitt. Jeg vona því, að fáeinar bendíngar héraðlútandi, muni koma hvorumtveggja vel, það er að skilja: hinum ólærðu kaupendum alþíngistíð- indanna, því hinir lærðu þurfa þeirra ekki við; jeg verð því að taka það vel fram, að bendíngar mínar í þessu efni, eru eingaungu aétlaðar leikmönnum, og þættist jeg góðu bættur, ef mér tækist um leíð að greiða þeim götu til að ná réttum skilníngi bæöi á bókalestri og á alþíngi sjálfu. Hin upphaflega greinda spurníng liljóðar þá svona: hefur almenníngur nokkurt gagn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.