Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 16

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 16
1(5 in, þá liefuv þó á flestum þeirra verið að heyra, að f>eir gjörðu f>að meira sér ti! gamans enn gagns, eða að þeir gjörðu f)að fremur af forvitni og nýúnga- gyrni, hehlur enn af hiiíu, að f)eir væntusér mikilla gagnsmuna af lestri f>eirra. En f)ó fieir kunni nú að veramargir, semhugsa líkt um alþíngistíðindin, og hér er sagt, verða þeir þó ætíð nokkrir, sem líta á þau nokkuð öðruvisi; þeir búast við að geta lært nokkuö af þeim einsog hverri annari bók, þegar þau eru lesin með greind og athygli; þeir búast við þau geti skýrt hugmynd- ir sínar, og fræðt sig um liitt og þetta; en með öllu þessu getur þó verið, að þeir séu ekki komnir svo lángt, að þeir séu búnir að gjöra sér svo ljósa og fullkomna hugmynd, sem vera þyrfti, um not, þau, sem þeir gætu haft af lestri þíngtíðindanna, og eru, ef til vill, ekki færir um það. Bæði þurfa nú hinir fyrrtöldu þess með, að þeim sé algjörlega komið í skilníng um, að þeir geti haft meira gagn af þíngtíðindunum enn skemt- unina eina, og eins þurfa liinir síðartöldu þess við, að hugmyndir þeírra séu enn betur skýrðar um það , hver not þessi séu, og að þeim sé gjört hægra fyrir að íinna þau, með því að safna þeim saman í eitt. Jeg vona því, að fáeinar bendíngar héraðlútandi, muni koma hvorumtveggja vel, það er að skilja: hinum ólærðu kaupendum alþíngistíð- indanna, því hinir lærðu þurfa þeirra ekki við; jeg verð því að taka það vel fram, að bendíngar mínar í þessu efni, eru eingaungu aétlaðar leikmönnum, og þættist jeg góðu bættur, ef mér tækist um leíð að greiða þeim götu til að ná réttum skilníngi bæöi á bókalestri og á alþíngi sjálfu. Hin upphaflega greinda spurníng liljóðar þá svona: hefur almenníngur nokkurt gagn af

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.