Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 4

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 4
4 liér i lainli. Snemma gekk hin fagra frelsissól okk- ar Islendínga í æginn, í hið mikla djx'ip heimskunnar og hjátrúarinnar og ánauðarinnar; nú ér Tonanda að nýr dagur sé runninn með alþíngi hinu nýa, en vér vitum, að oss ber að vinna meðan dagur er, og j>að þeim mun hraustlegar og kappsamlegar, sem nóttin hefur verið lengri. Verkefnið er mikið; margt og mikið liggur óunnið; en eigi okkur að verða nokkuð ágeingt, liljótum við að hafa það í sívakanda minni: að margar hendur vinna létt, verk, ekki að eins i likamlegum, heldur öllu fremur í andlegum efnum. Sá fær litlu afkastað, sem einsamall er að bjástra ogberjast; hann þreytist íljótt og leggur ár- ar í hát og lætur reka á reiðanum; en ef menn halda saman og eru samtakaí áreynslunni, þáverða þeir hraustari og hugbetri og þá geingur lángtum meira Undan þeim. Hvergi á þetta betur heima enn hjá andlegu stéttinni, því verkefni prestanna er mik- ið margbrotiö; þeir eru allt af að reysa mikla hús- ið’, sem þó verður aldrei fullgjört, andlega kirkju Krísts; en þeir eiga ekki einúngis að leiða hræður sína á Guðs götu og veg sáluhjálparinnar með kenn- íngum sínum og eptirdæmi, heldur er þeim einnig falin á Iiendur barna uppfræðing í flestum greinum, og með mörgu móti geta þeir verið sóknarbörnum sínum til fyrirmyndar í allri menníngu, framkvæmð og atorku; en margar eru mótspyrnurnar og erfið- leikinn margfaldur,.sembver einstakur á við að stríða, ef hann ætlar að stunda embætti sitt, og standa í stöðu sinni einsog vera ber. 3>að er grátlegt að hugsa til þess, live lítil sam- tök liafa verið og eru enn þá ineðal prestanna liér í landi, því það er eins og þeir víða hafi ímigust og agnúa hver á öðrum og vilji halda sér sem lengst hver frá öðrum, og skjaldgæft mun það vera, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.