Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 46

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 46
llann lieíui' {iví ekki að eins lirunilifi m<ilefni þessu apturábak uin inargra ára tíma, lieldur og misskilið og aflagað stefnu Jiess. Hvað minnahluta nefndarinnar viðvikur, þá hef- ur hann að vísu haft allan vilja á að leysa starfa sinii vel af hendi, og sumt um þetta efni vel og viturlega talað; en — oss Jiykir hann hafa farið um jiað óþarilega mörgum oörum. Hefði málefninu fyrst verið hreift á Jiínginu eða að eins lauslega áður, Jiá hefði átt vel við að faera sem flestar ástæður fyrir Jiví er sanngjarnast jmtti; en — einsog nú var komið sögunni, var Jiað ekki til annars erm gjöra málefniö ílóknara og tortryggilegra í augum leik- manna og spilla fyrir Jiví; og lángtum betri hefðu málalokin orðið, ef minnihlutinn hefði stuðst við frumvarpið og lialdið sér fast við Jiað, úr J>ví hann vildi fá nokkurt nýtt lagaboð um Jietta efni. En — Jiað litur út, einsog hann hafi verið öldúngis ókunn- ugur anda Jieim, sem var ríkjandi hjá leikmönnum á Jiínginu og áliti jieirra um Jietta mál, og liafi því ekki gjört sér í hugarlund, að svo mundi fara sem fór. Jað varð þó að vera ískyggilegt fyrir hann og hlaut að vekja eptirtekt lians, þegar hann sá, hvornig meirihluti nefndarinnar tók í strenginn, því ekki var ólíklegt, að hinir leikmennirnir á þíng- inu mundu vera sama sinnis og bræður þeirra, þeir sem í nefndinni voru. $ó má ekki kasta þúngum steini á minnihlutanri fyrir þetta, þvi mörgum mundi hafa orÖið hið sanra á, og fáum getað dott- ið annað í liug, enn að sanngyrni og svo ýtarlegur undirbúningur máls þessa mundi sigra allan síp- íngskap og smánmna anda. Hitt eigum vér allt bágara með að fyrirgefa minnahlutanum — þó hann hafi gjört það í góðu skyni — að hann fór að rekast í þúsund ríkisdölum

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.