Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 5

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 5
þeir beri sig saman um nokkur niálefni embættum fieirra viðvíkjandi. 5að liggur f)ó í auguin uppi, að samtök fieirra yrðu fieim mun blessunarrikari fyrir sjálfa f)á og aðra, sem embætti fieirra er andlegra og háleitara. 3>eir vinna allir að sama verki, og af f>ví verk f>etta er andlegt, verða f>eir að vera samhuga og vinna í i sama anda. Andlegu kraptarnir hjá okkur renna svo strjált sinn í bverjum farvegi, að nema við með öllu móti reynum til að veita f)eim saman í eitt, |>á er hætt við f>eir fiorni upp og verði að engu; og f>ó Drottinn leggi blessun sina yfir viðburði hvers út aí fyrir sig, f)á gætum við f)ó eflaust látið meira gott af okkur leiða, ef við legðumst betur allir á eitt. Jað er t. a. m. stórvægileg tálman fyrir bvern prest, sem vill koma einhverri óreglu af í jsóknum sínum, ef nágranna-prestur bans er ekki samhendtur hon- um í aö útrýma saina ósiðnum, lieldur, ef til vill, el- ur hann, eða gjörir gis að viðburðum hins, Eins er f)ví varið með öll góð og þarfleg áform, hvort held- ur þau beinlínis miða til andlegra heilla eða stund- legrar velgeingnis eblingar, að sé dauflega tekiö undir þau á einum stað, þá spillir þetta fyrir þeim á hinum staðnuin, af því mönnum er svo tamt að dragast af dæini og dómi annara, einkum á þann bóginn, sem þeim er geðfeldastur; og er eptirdæmi prestsins þeim mun áliriíámeira enn alþýðu, sem liann er meiri maðurinn, og menn ætlast til af hon- um, að hann sjái betur enn aðrir, það sem réttast er í hverjum lilut, og aðhyllist hann eða hafni honum eptir sannfæríngu sinni, og er það sannur málsliátt- ur: að eptir höfðinu dansi limirnir. Gætu nú meiri samtök og nánari félagskapur komist á með prest- unum, þá er auðséð, að það mundi eyða margri ó- reglu bæði í fari sjálfra þeirra og annara, og verða

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.