Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 17

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 17
17 f»ví að lesa alfjíngistíðindin? og jeg svava jjví strax: já! en— þegar eg svara því svona hik- laust, bíst jeg við að verða spurður uru ástæður fyrir jái þessu; og þær eiga nú að koma, en í tvennu lagi, að því leiti sem þær eigalieima hjá öllum bók-» um, eöa alfjingistíðindunum sérilagi; og eptir þvi vil jeg nefna ástæður minar: almennar og sér- de ilislegar. jiað fer svo fjærri, að sagt verði um alþíngis- tíðindin, að ekkért gagn verði haft af lestri þeirra, að þetta á sér, að minni hyggju, ekki stað um nokkra prentaða bók. Allar bækur eiga sammerkt í því, að þær eru, að minnsta kosti meðfram, orðnar til af einskonar andlegri nauðsýn, sem fleiri eða færri hafa bæði fundið til og þekkt áður enn bókin var rituð. $að er því ætlunarverk allra bóka að bæta úr einhverri andlegri þörf, annaðbvort viðvíkjandi þekkíngu eða siðferði, eða livorutveggja. 3?aðerann- að mál, bve vel þær allar leysa þetta ætlunarverk sitt af hendi; það verður að nokkru leiti að vera komið undir böfundum þeirra, og að nokkru leiti undir þeim sem við eiga að taka; eða með öðrum orðum: undir tímanum, sem þær byrtast á, og und- ir mentunarástandi þjóðar þeirrar, sem þær eru ætl- aöar. En þó þeim kunni að farast það misjafnlega, gjöra þær það þó allar að nokkru leiti fyrr eða seinna. Verið getur, að sumum þyki nú þetta heldur frck- lega mælt, og, ef til vill, ekki sem réttast; og er þá betsí að líta á mótmæliþau, sem hafin verða gegn þvi, og svo á það hverju þeim verður aptur svarað. "það sem jeg gjöri ráð fyrir, að menn fyrst komi fram með gegn því er sagt var um bækurnar, er þá þetta: „að sumar þeirra séu svo einfaldar eða jafnvel bégómlegar, að lítið eða ekkért verði af þeim lært eða til þeirra sótt; það sé því ekki hægt,

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.