Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 12

Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 12
12 unnt er, og verður honum þá leyft að staðl'esta með eiði, að hann á þenna hátt hafl verið fenginn til að gefa jáyrði sitt. Ef hann þá vinnur eiðinn fyrir dómi, og stefnir þeim, er rneð slíkum ógnunum og ofbeldi hefir neytt hann að gjöra samninginn, til þess að heyra eið- inn unninn, verðnr sá hinnsamilaus við skuldbindingu sína; en lýsi hann því ekki yfir svo skjótt sem unnt er, er það álitið, að samningurinn sé gjörður með frjálsum vilja, nema hann komi með nægar sannanir fyrir áburði sínum, sem allajafnan mun reynast ókljúfanda, þar slíku ofbeldi og ógnunum sjaidan er beitt nema undir fjögur augu eða í þeim kringumstæðum, að hlutaðeigandi ekki getur notið votta. tað er og einnig skilyrði fyrir lagagildi samnings þess, er gjörður er, að hlutaðeigandi málspartar eigi séu í villu, hvað hlut þeim viðvíkur, er um er samið; eða við hverja þeir semja, því hafi málspartar ætlað sér að semja um annan hlut en þann, sem í samningnum er tilgreindur, eða annarhvor málsparta hafa ímyndað sér, að hann semdi við annan en þann, er hann á við, er sá samningur án lagagildis. Hið sama gildir og, sé villan fólgin í því, að annar málspartur þykist hafa selt einhvern hlut, en hinn þegið hann að gjöf. Gjöri hins vegar einhver samning við annan mann af rangri ímynd- un um gagn það og ábata, er hann af því kynni að hafa, þá hefir það engin áhrif á lagagildi hans, því slík villa er samningnum sjálfum óviðkomandi, og mundi þar að auki, ef til greina væri tekin, valda óvissu í við- skiptum manna á meðal, sem allajafnan með öllu ó- kunn málsparti þeim, er við er samið. Eins og áður er drepið á, eiga samningar að vera greinilega samdir, svo að efni þeirra sé glöggt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.