Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 103

Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 103
103 sem eptir stendur. Skiildi Snorri sier so mikið fé apt- ur í iarðir sínar, sem honum brysti í 1iarðinn. Tólf álna leiga. skylldi eptir huert hundrað það, er eigi lyk- ist á firsta ári sem í landi liggi, halft friðt en halft ó- fríðt. Skylldi Snorri alla iörðina að hrafnabiörgum og bænhúsit í áhj.gð sijra Hallsteins upp frá næstum far- dögum. Skylldi Snorri ábyrgiast allar lagariptingar a greindum iörðum, en syra Hallsteinn halda til laga. Skylldi optnefndur Snorri, að syra Hallsteinn skylldi kaupa að honum Geitastecka að öðrum fardögum, ef hann vilde selia fyrir sextán hundrat, vi. kúgilldi x cr í haustlag og vaðmálum. En Snorri skylldi selia öðr- um fyrir næstu fardaga, ef hann villdi og skylldi Hall- steinn lúka það vt a þriðia ári, en eigi sókn á fiórða. Fór þetta kaup fram í hýtardal pridie kalendas Januarii Anno Dni m.ccc.xc.iij. voru þesser vottar við, syra Hrafnsvartur Skeggiason, Eyolfur Snorrason. Albeiður flosadóttir2 3, Gestur Jonsson, Snorre Þorarensson, og margir aðrir góðir menn. Og til sanninda hier vm settum vier fyrnefndir menn vor innsigli fyrir þetta bref með optnefndra manna innsiglum syra Hallsteins og Snorra. Gjört í stað deigi og ári sem fyr segir. Ollum mönnum sem þetta bréf siá eðaheyra senda Pall Clemsson2. Egill Jonsson, Gunnlaugur Jonsson, Magnus Björnsson, Jon Jonsson, Asmundur Clemsson* kveðiu guðs og sijna hunnugt giörandi, á laugardaginn næsta eptir vítus messu þa er liðið var frá hingaðburð vors herra Jesu Christi M.D. og ix ár í Blonduhlíð á 1) líklega = arísinn. 2) Álfhoifcur Flosadóttir var kona Eyólfs Suorrasonar. 3) = Klementssou; Ásmundur Klementsson kemur og fyrir í oírum dómnm vestra um þat) leiti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.