Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 43
43
3. Jón Sigursðson, prestur á Hvammi í Norðurárdal
dó 1780, hans faðir
4. Sigurður Jónsson, sýslumaður á Hvítárvöllum, dó
1761, hann var bróðir síra Jóns í Stafholti,
föður Jóns sýslumanns á Móeiðarhvoli, sjá
ætt Hilmars stiptamlmanns 3. gr. nr. 4, 1. B.
bls. 12.
8. gr.
3. Kristín Eggertsdóttir hét kona síra Jóns í Hvammi,
og móðir Ragnheiðar á Gilsbakka, hennar faðir
4. Eggert Guðmundsson á Alptanesi á Mýrum, hans
faðir
5. Guðmundur Sigurðsson í Einarsnesi, dó 1693,
hann var bróðir Jóns Sigurðssonar sýslumanns
í Mýrasýslu, sjá ætt Hilmars stiptamtmanns 3.
gr. nr. 5, 1. B, bls. 12.
Iíona Bjarna sýslamanns Haldórssonar var
Hólmfríður dóttir Páls lögmanns Yídalíns, er
að langfeðgum var kominn frá Guðbrandi bisk-
upi, en móðurfaðir Guðbrandar biskups var Jón
Iögmaður Sigmundsson, en móðir Jóns var Sol-
veig dóttir Þorleifs Árnasonar í Auðbrekku; Þor-
leifur, er lifði um 1400, átti Víðidalstungu, og
hefir sú jörð einlægt haldist í ætt hans; sumir
telja og, að Þorleifur hafl verið kominn af
Gissuri Galla, er fæddist árið eptir að Gissur
jarl dó, og bjó í Víðidalstungu og átti hana;
var síðan Víðidalstunga í ætt Gissurar, og af
afkomendum hans eignaðist Þorleifur hana.
Víðidalstunga er sú jörð, sem lengst heflr hald-
íst í ættum, það eg veit, og hefir öll sú grein