Tímarit - 01.01.1871, Síða 37
37
4. Þorleifnr Þórðarson á Höfða í Eyjahreppi, hans
faðir
5. Þórður Gíslason á Höfða í Eyjahreppi, hans faðir
6. Gísli Þórðarson, hans faðir
7. Þórður Þorleifsson, hans faðir
8. Þorleifur Bjarnason, hans faðir
9. Bjarni Þorleifsson, hans faðir
10. Þorleifur Guðmundsson í t'ykkvaskógi, hans faðir
11. Guðmundur Andresson á Felli í Kollaíirði, sjá ætt
Bergs amtmanns 2. gr. nr. 11, I. B. síðu 21.
6. gr.
3. Þórdis Guðmundsdóttir hét kona Torfa smiðs
og móðir Guðmundar á Ámýrum, hennar faðir
4. Guðmundur, var á Rauðamel.
7. gr.
2. Guðbjörg Jónsdóttir hét kona Guðmundar smiðs
Torfasonar og móðir Þórdísar á Iíollafjarðar-
nesi, hennar faðir
3. Jón Bergsson á Dröngum, sjá ætt síra Eiríks
Kúlds hér að framan 3. gr. nr. 4.
8. gr.
3. Guðbjörg Jónsdóttir hét kona Jóns á Dröngum,
og móður móðir f>órdísar á Iíollafjarðarnesi,
hennar faðir
4. Jón Jónsson í Höskuldsey, hans faðir
5. Jón Haldórsson i Höskuldsey, hans faðir
6. Haldór Þórðarson.