Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 20

Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 20
20 hljóðar um þinglestur afsals- og veðsetningarbréfa á íslandi, og sem hér skal nokkuð um ræða, með því efni þessarar tilskipunar er mjög svo mikilvægt. Enda þótt eignarrétturinn að fasteign gangi ýfir á kaupanda, þegar hann af seljanda, eptir að hafa fullnægt honum fyrir andvirði hennar, hefir fengið afsalsbréf fyrir henni, þá er það að skilja svo, að kaupandi með því öðlast einungis eignarrétt gegn seljanda sjálfum og hans erf- ingjum, en eigi gegn þriðja manni, sem sé öðrum kaup- endum eða veðhafendum í hinni sömu fastergn, og hvað Reykjavík snertir, þar sem 4. gr. í tilskipuu 24. apríl 1833 hefir lögleitt ákvarðanir þær, sem í dönskum lög- um og þar tilheyrandi tilskipunum gilda um þinglestur á afsals og veðbréfum, jafnvel eigi gegn öðrum skulda- heimtumönnum seljanda, sem að því ráða má af opnu bréfi 8. júní 1787 þráttfyrir það, að afsalsbréf sé gefrð kaupanda fyrir fasteigninni, sem eigi er þinglýst, eptir undangengnum dómi eða sætt geta látið gjöra útlegg á fasteigninni, og seit hana til skuldalúkningar, ef aðr- ar eigur seljanda eigi skyldu hrökkva fyrir skuldum. Eptir hinu sama opna bréfi getur og kaupandi eða veð- hafandi, sem hefir óþinglýst afsals- eða veðbréf, misst réttar síns, ef bú seljanda eða veðsetjanda annaðhvort að honum dauðum eða að honum lifandi af skiptarétt- inum finnst að vera ónógt fyrir skuldum. Reyndar virðist það að vera mjög ósanngjarnt, að sá sem búinn er að fá afsalsbréf íyrir fasteign nokk- urri, búinn að borga hana, og ef til vill hefir fengið hana í eignarhald sitt og umráð, skuli svona að öllum kaupum á henni fullgjörðum, verða að missa hana og láta lausa við persónulega skuldaheimtumenn seljanda, einmitt sakir þess, að hann eigi hefir látið þinglýsa af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.