Tímarit - 01.01.1871, Side 46
46
8. Teitur Björnsson á Holtastöðum, hann var bróðir
Magnúsar Björnssonar á Hofl á Höfðaströnd,
sjá ætt Drs. Jóns Hjaltalíns 1. gr. nr. 8, l.B,
bls. 25.
7. gr.
3. Haldóra Jónsdóttir hét kona Sigurðar Guðmunds-
sonar og móðir Rannveigar, hennar faðir
4. Jón Jónsson á Veðramóti, hans faðir
5. Jón Sigurðsson á Veðramóti, hans faðir
6. SigurSur Haldórsson á Efranesi á Skaga, hans faðir
7. Haldór Benidiktsson á Efranesi, hans faðir
8. Benidikt Einarsson á S.elnesi, hans faðir
9. Einar á Meyarlandi.
17. STEFÁN JÓNSSON á Steinsstöðum íYxnadal, um-
boðshaldari, alþingismaður Eyflrðinga. flans
fyrri kona var Sigríður Árnadóttir Árnasonar
umboðsmanns og hreppstjóra á Syðrireistará;
hin síðari er Rannveig Hallgrímsdóttir prests
Þorsteinssonar, systir Jónasar skálds Hallgríms-
sonar.
A. F ö ð u r æ 11.
1. gr.
1. Jón Jónsson, hreppstjóri í Lögmannshlíð, hans faðir
2. Jón Jónsson á Hlöðum, hans faðir
3. Jón Bögnvaldsson, á Djúpárbakka, hans faðir
4. Rögnvaldur Jónsson á Yxnhóli, hans faðir
5. Jón Bögnvaldsson á Krossum, hans faðir
6. Bögnvaldur Jónsson á Krossum, hans faðir
7. Jón Porgeirsson á Iírossum, hann var bróðir Steins