Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 101

Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 101
101 fyrrskrifaðir menn, at sögðu skylvísir dándimenn hinir ellri, at so sögðust þeir heyrt hafa af sínum forverur- um at Niarðvíkur kirkia ættihólma þann, er liggur fyrir Hafnarlandi í Borgarfyrði, og skala, skipstöðu og ver- vist á Fiskabiargi þar sem heytir í Runu, en sumir kalla Tofa skála, og hér eptir vilium vér sveria, efþurfa þikir. Og til sanninda hier um settum vier áðurnefndir menn vor innsigli fyrir þetta vitnisburðarbréf, er skrif- að var í Niarðvijk föstudagion næstan eptir annuntiatio st. maríu þá liðit var frá hingaðburð vors herra Jesú Ghristi M.D.XX og tíu1 ár. Þat giörum vit Eiríkur Kollgrímsson og Ásbiörn Árnason goðum mönnum kunnugt nieð þessu ockru opnu brefi þá er liðið var frá guðs burð M. D.XXX og nyu ár í Niarðvijk í Borgarfyrði föstudaginn næstan fyrir2 marie um veturinn, vorum við hiá, sáum og heyrðum á orð og handabaund, at Eiríkur Moðólfsson seldi Birni Jónssyni Gripdeildar reka, er liggur á milli Selvogsness og Olafssands í Borgarfyrði með öllu til- teknu en aungvu frá skildu, því sem á hann kinni að bera og greindum reka tilheyrir og hann var fremst eigandi at orðinn. Her á móte gaf áður nefndurBiörn iii ær, og at Eiríkur lísti fyrir okkur, at hann hefði við tekið. Skildi sá halda kaupi sínu til laga er keipti, en sá svari lagaripting, er seldi. Og til sanninda hér um settum vér vor innsigli fyrir þetta bref, skrifað í sama stað, deigi og ári sem fyrr seigir3. ■! . ;"ÍT TF o o 1) þ. e 1530. 2) Her er auta fyrir 1 orí). 3) þetta bréf er aufcsjáanlega skrifab me& súmu hendi, ogbr&ttb hér aí) framan nr. 4, Jíklega sira þortaldar Stefánssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.