Tímarit - 01.01.1871, Side 30
30
7. Þorsteinn Oddsson, prestur í Skarðsþingum, dó
1645, hans faðir
8. Oddur Þorsteinsson, prestur í Tröllatungu, hans
faðir
9. Þorsteinn Guðmundsson leikari, 3. maður Þórunn-
ar Jónsdóttur biskups Arasonar; var síra Odd-
ur laungetinn. Faðir Þorsteins var
10. Guðmundur Andresson á Felli í Kollaflrði, sjá ætt
Bergs amtmanns 2. gr. nr. 11, 1. B. síðu 21.
4. gr.
3. Guðný Oddsdóttir hét kona Þorvaldar á Þingvöllum
og móðir Katrínar, hennar faðir
4. Oddur Arngrímsson kom að norðan, hans faðir
5. Arngrímur Tómásson.
B. Móðurætt.
5. gr.
1. Jóhanna Eyólfsdóttir hét kona Ólafs prófasts og
móðir síra Eiríks Kúlds; hún var systir Frið-
riks Eyólfssonar, föður Haldórs skólakennara
Friðrikssonar; sjá ætt hans 1. gr. nr. 1, I. B.
síðu 28. Það er annars sennilegt, er nokkrir
telja, að Kolbeinn faðir Þorsteins föður síra
Kolbeins í Miðdal, hafi verið hinn nafnkunni
koparsmiður, er steypti fyrstur kopar í flöskum
syðra, steypti hann koparhjálminn mikla áHól-
um fyrir Gísla biskup Þorláksson ; tíminn stend-
ur heima, og þeir voru báðir í Borgarfirði Þor-
steinn og Kolbeinn þessi, bróðir Iíolbeins kop-
arsmiðs hét Eyólfur, en þeirra faðir var Bjarni
Eyólfsson bróðir síra Ásmundar gamla Eyólfs-