Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 100

Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 100
100 V of' innan gatla. Item í kirkjunne ein messuklæði, kaleikur lítiil og sterkur, kapa sloppur, alltarisklæði, dukur gloðarkier gamallt, messubækur gamlar. Kyrkian í Niarðvijk a so mikið í heimalandi, sem prest skyld heyrir, xii aura innan gátta, einn holmur fylgir henni, sa er liggur a Borgarfyrði og Tofaskali þar með skipvist, florðung í hvalreka á Gripdeild. Item 14 kúgildi, jtem í kyrkjunni ein messuklæði kaleikur lítill og sterkur, kápa, sloppur, altarisklæði, dúkur, gloðar- kier gamalt, messubækur gamlar etc. Þessi her fremanskrifuð fim bref viðvíkiandi Niarð- víkur kirkiu eign og itökum orðrétt samhlióða að vera sínum originalum vottum við undirskrifaðir með eigin handskriftum. Gilsárteigi þann 15. Júní Anno 1707. Þorvaldur Stephánsson Hjorleifur Björnsson1 m. e. h. m. e. h. o. Þat giörum vér Olafur Indriðason, Jóp Eivindsson, Jón Eireksson, Þorarinn Arngeirsson og Jon Arnorsson góðum monnum kunnugt með þessu voru opnu brefi, at það vissum vier fyrir full sannindi at Þorvarður bóndi Bjarnason góðrar minningar hielt og hafði bigði og bældi tíundaði og sína eign haldandi iorðina Niarðvík, er ligg- ur í Borgarfyrði ítululausa miðli fialls og fiöru, nema þat sem heilög Niarðvijkur kyrkia á í heimalandi og rekum, og alldrej heyrðum vær hér um tvímæli á vera. Fylgia þessir rekar greindri iorðu, norður frá Gripdeild og suður at Belmóð; en landeign so víð sem vatnsföll deilast at Niarðvík. Svo og eigi síður heyrðum ver 1) þetta er fraairitat) eptirrit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.