Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 25

Tímarit - 01.01.1871, Qupperneq 25
25 rétt sinn, svo verður og sá, er fullnægir skuldbindingu þeirri, er á honum liggur, að geta fært næga sönnun fyrir því, að hann hafi henni fullnægju veitt, með því hann að öðrum kosti getur orðið fyrir eptirkröfum. Hvað sönnun þessa snertir, ber einkum þessi tvö at- riði að atbuga, sem sé, hvaða sönnun geti álitizt nægi- leg gegn rétthafanda sjálfum og hans erfingjum, og hvers skuldunautur þurfl að gæta, svo að hann verði laus fyrir eptirkröfum af þriðja manns hendi. Gegn rétthafanda og haus erfingjum getur skuldu- nautur nolað hvers konar sönnun, því í löggjöfinni er slík sönnun eigi neinum vissum formum bundin. Greiði skuldunautur peningaskuld, ber af lánardrottni að krefja skriflegrar kvittunar fyrir greiðslu hennar, og það þótt skuldin sé munnleg, því verið getur, að skuldin samt sem áður hafi verið vottanleg, en engir vottar séu við- staddir, þegar hann greiðir lánardrottni hana. Reyndar er slík skrifleg kvittan eigi áreiðanlegt vottorð fyrir því, að skuldin sé greidd, því eins og áður er getið, hvað samningum viðvíkur, er undirskript lánardrottins undir hina gefnu kvittan því að eins óræk sönnun, að hún sé staðfest með vottorði þess embættismanns, sem hefir hin svo nefndu »notarial»störf á hendi, því bæði getur sönnun sú, er í kvittaninni liggur, orðið að engu, ef lánardrottinn með eiði neitar undirskript sinni, og svo geta þeir vottar, er við hafa verið staddir og undir hana hafa skrifað til vitundar, innan skamms dáið, eða farið í fjarska, svo eigi sé hægt í þá að ná. Þar á móti er það eigi ætíð nægilegt til þess að verjast eptirkröfum gegn þriðja manni, þó skuldunautur hafi fengið skrif- lega kvittan fyrir greiðslu skuldarinnar, því sé skulda- bréf gefið fyrir skuldinni, gildir hin lausa skriflega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.