Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 18

Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 18
18 legast, að staður sá, er féð skal greiðast á, sé ákveðinn í sainningnum ; en sé það eigi gjört, virðist það eðli- legast, að skuldunautur greiði lánardrottni peninga þá, er hann hjá honum hefir að láni þegið, á heimili hans, því hafl skuldunautur lofað að borga lánardrottni pen- ingana, er hann ekki sjálfur skyldugur að sækja þá eða vitja þeirra á heimili skuldunants, nema hann, eptir að lán- ið er veitt, hafi flutt sig búferlum svo langt frá skuldu- naut sínum, að honum veili örðugar en áður að færa lánardrottni lánsféð. En sé þar á móti skuldabréflð þeirrar tegundar, að það eins og vixlarabréf geti gengið mann frá manni, eður sem ávísanir eigi að borgast alla- jafnan samstundis og krafizt verður, þannig að sá, er greiða skal, ekki veit, hvar það er niður komið, virðist það eðlilegt, að skuldaheimtumaður sá, er bréfið hefir í hendi á þeim tíma, er skuldin á að greiðast, krefjist borgunar á heimili þess, er greiða skal. Ef skuldu- nautur ekki býður borgun á fé því, er hann hefir að láni eða á leigu tekið á þeim stað, er hann eptir samn- ingi á að greiða það, hefir hann ekki efnt skuldbind- ingu sína, og getur þá af því leitt, að hann verði að greiða hærri leigu, en hann að öðrum kosti hefði orðið að lúka; og hafi hann átt að greiða nokkuð af skuld sinni, en boðið borgunina á óréttum stað, getur það leitt til þess, að hann þess vegna verði að greiða hana alla, ef skuldaheimtumaður hefir áskilið sér í skulda- bréfinu, að svo framarlega, sem nokkuð af skuldinni eigi sé borgað á þann hátt, sem eigi að vera, skuli öll skuldin greiðast þegar í stað, enda þótt hún að öðrum kosti eigi hefði verið fallin til borgunar. Á stundum er það ákveðið í samningnum, að efmál rísi út af honum, verði hlutaðeigandi að sæta málssókn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.