Tímarit - 01.01.1871, Síða 10

Tímarit - 01.01.1871, Síða 10
10 er eigandi að hálfu búinu, og maðurinn er skyldur tíl þess að sjá fyrir henni eptir megni, sbr. dönsku laga 5—1—10. Ekkjur og þærkonur, sem eruaðlögum skildar við menn sína, eru án tillits til aldurs almennt að álíta sem fulimyndugar, þannig að þær að eigin vild geta stjórn- að fjármunum sínum og skuldbundið sig í samningum við aðra. í dönsku laga 3—17—41 er þess reyndar getið, að ekkja megi eða eigi að taka sér lögráðanda, sem veiti henni aðstoð sína og ráð í öilu því, er áríð- andi má þykja, og sem eigi til vitundar með henni að skrifa undir samninga þá, er hún gjörir; en lagagrein þessi er skilin þannig, að ekkjan megi sjálf ráða því, hvort hún vilji taka sér lögráðanda eða ekki, eins og líka dómstólarnir álíta þá samninga, sem af henni eru gjörðir, góða og gilda, þótt lögráðandi ekki hafl skrifað undir þá með henni. Samt sem áður er það ráðiegast að sá, er samning gjörir við ekkju, sjái svo um, að lögráðandi undirskrifi hann með henni, sem og jafnan á að fylgja, þegar lögráðandi er settur ekkju af yfir- valdinu, en ekki er kjörinn af henni sjálfri, því sé svo má ekkjan hvorki selja eða veðselja fasteignir sínar, né ganga í borgun fyrir skuldum, nema því að eins að hennar skipaði lögráðandi skrifl undir slíka áríðandi samninga með benni. Eptir norsku laga 1—21—9 geta ekki ekkjur eða myndugar konur gengið í borgun fyrir sakamenn. Eins og það er nauðsynlegt fyrir gildi sanniinga, að þeir séu gjörðir af myndugum mönnum, svo er það og ekki síður eðiilegt, að þeir séu gjörðir með frjáls- um vilja, og að jáyrði ekki sé fengið með svikum og prettum, eða hafi rót sína í vanþekkingu eða ókunnug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.