Tímarit - 01.01.1871, Side 24

Tímarit - 01.01.1871, Side 24
löglegu formi er ritað vottorð um, að sá hinn sami sé þess eigandi, án þess að það sé í hans ábyrgð, þó vott- orð þetta á síðan finnist að vera falsað, sem og án efa virðist að vera rétt álitið, ef skjalið eins og víxlarabréf eptir eðli þess svo sem peningar er ætlað til þess að ganga manna á milli; en sé sknldabréfið annars eðlis, virðist skuldunautur sér til tryggingar, áður hann borgar, með fullum rétti að geta krafizt þess, að sá, sem skuldabréfið hefir í höndum, sanni að hann sé að því löglegur eigandi, sem og eptir almennum sönnunarregl- um virðist að vera skyldahans, með því það og heldur ekki leiðir af grundvallar atriðum þeim, sem nefnd eru í tilskipun 9. febrúar 179&, að skuldunautur í þessu til- felli sé laus við skuldbindingu sína, ef hann greiðir þeim, sem eptir skuldabréfinu er þess eigandi, skyldi vottorðið á því þar að lútandi á síðan reynast að vera falsað. Svo ber og skuldunautum að gæta þess, að skuldbindingunni sé fullnægja veitt þannig, að hún sé af hendi greidd í jafnmiklum og góðum aurum og í samningnum er ákveðið, því sé það eigi gjört, hefir skuldunautur eigi efnt skuldbindingu sína. Eins og áð- ur ef getið á og skuldunautur, að efna skuldbindingu sína á þeim stað og tíma, sem í samningnum er ákveð- ið. Lánardrottinn er þannig eigi skyldugur að veita þeirri borgun móttöku, sem boðin er á óréttum stað, sem og' eigi áður en skuldin er fallin til borgunar; því eigi, eins og vanalegt er, að greiða vexti af lánsfénu, bíður lánardrottinn af því skaða, nema að skuldanaut- ur bjóði honum lánsféð með fullum vöxtum til gjald- daga. Eins og sá, er réttarkröfu þykist hafa gegn öðrum manni eptir gjörðum samningi, verður að sanna þenna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.