Tímarit - 01.01.1871, Side 102
102
6.
In Nomine Domini Amen. Var þetta kaup þeirra
síra Hallsteins Jonssonar af annari hálfu, en Snorra
Brandssonar af annare, að áður nefndur Snorri selur
honum land allt að Hrafnabjörgum í Horðudal með öll-
um þeim gögnum og gæðum, sem fylgt hefir að fornu
og nyu og hann varð fremst eigandi að til vmmerkia þeirra,
sem aðrir menn eigu til mots við það. Land allt of-
anað markgröf og hana halfua og upp að kornamuula
gili. Sambeit á háls til mót$ við miðdala menn. En
land so sem vatnsfoll deila. Laugardal allan báðum
meiginn upp í Botn og ofan til mótj við Lauga. fyrir
norðan ofan að Einhömrum, allt hólfjall ofan að Skjalld-
argili og upp til mót$ við Lauga. Mióuadal allan so
sem vatnsföll deila vr tiorninne miðre til mót$ við hít-
dæla báðum megin ofan í sópanda skarð. Tuttngu geld-
fiár kúgillda beit í Langavatn$dal. Hrijskog1 til stecka a
vor j Dunkurskóg, og tróðhrijs til hwsa og undir mat a
haust sem þarf. Bænhús á skóg allan ípálshollt. Hier
með selur hann honum Lauga iörð alla með sijnum vm-
merkium. Hrafnabjörg eigu torfskurð í kollugröf í holsland.
Hierí móti gefur síra Hallsteinn sextíu hundraða og sex
hundruð með þessum friðleika, halfan þriðia tug kúgillda
þrettán asauðar kugildi og tólf kýr. Fimtán haustlags
hundruð, halft í sauðfie en halft átta hundrað í nautfie.
Tíu hundruð vaðmála, halft vara en halft hvítar hafnar
voðir. Þrettán hundruð i gripum. þriu hundruð í ’nross-
um, lúkist ut á tveim árum, en eigi sókn á þriðia. lúk-
ist ut á fyrra ári átta ásauðar kúgilldi og v kýr. tíu
hundruð vaðmála, siau haustlags hundrut, þrettán hundr-
ut í gripum, þriú hundrut í hrossum. Á öðru ári það
1) mun eiga at& vera „Hrísskóg“.