Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 84
84
mork. af vij Bæjum lysis tollur og heytollur. Tyund
tali anno c.
iij fiorðungar tioru fyrer halfmork kyrkiutijund. Anno
Domini M°ccc0Lxxx°vij0. Luckti Raffn Eyulfj son þetta
goð3 kyrkiunne að Tiorn. Er syra Þorlakur tok með.
v kyr, asauða kugilldi. v. Gielldfiar kugilldi. Þriu hundr-
uð voru virð fyrer Staðar spiell, að fratekinne kyrkiunne.
iij naut veturgomul, Enn naut fyrer halft annað hundr-
að J—o—J.
Upsa Kyrhia.
Að Upsum er Bartholomeus kyrkia. Hun a allt
heyma land og Upsa teijg allann. Tiolld vmm alia kyrkiu.
Messu klæði þrenn að aullu. Alltaris klæði iiij. Bryk-
ar klæði so morg, Kapur ij. yfersloppur Einn. Mariu
lykneski og Bartholomei. v krossar, iiij lesbækur taka
xii manuði. Aspiciens Bok thil paska. Aunnur de sanctis,
fra Jonsmessu og thil Jolafostu. Messubok per Anni
Circulum. Lijtil messubok að Messum. Capitularium,
annar De sanctis. Ottu saungua bok, de festo Sebasti-
ani, framm vmm Mariu messu J fostu. Saungbok fra
paskum og thil Jolafostu að Dominicum, ix merkur vax.
vij merkur lysis, Iíiertastykur vi. Lampe af Jarne. Iíierta
klofe. Gloðarkier, Elldbere, Merke ij. Sar meðurbun-
aðe sijnum. Iíraku. , Messufata kista. Lysis kista, Skiola,
Stockuill, Kluckur v. Bialla Glergluggar iij. af vi Bæi-
um lysistollur og heytollur. Þar skal prestur vera. tek-
ur hann heima J leigu fiorar merkur. vtann garð$ xij
aura. Tyund tali anno. Psalltare. Lykneski Sanctæ
Agathæ. Mariu Saga. Bryk. Kiertastyka goð. iij aurar
Reykelsi. Hymna Bok. Mtaris Bok. Commune Su-