Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 27

Tímarit - 01.01.1871, Blaðsíða 27
27 sína, nema þessum skilmála sé fullnægt, og ber honum því jafnan áður hann borgar, að sjá um það, að skulda- bréflð sé í höndum þess, er við borgun skal taka; en hafi nú skuldaheimtumaður glatað skuldabréfinu, getur hann eigi eptir því krafizt borgunar, fyr en hann skuldu- naut sínum til tryggingar hefir á því náð ómerkingar eða mortiflcationsdómi, og til þessa þarf hann áður að fá konunglegt leyfi, sem heimilar honum með opinberri stefnu að mega innkalla þann eða þá með árs og dags fresti, sem kynnu að hafaslíkt skuldabréf í höndum,tilþess innan þessa frests loka að mæta fyrir ákveðnum rétti, og þar sanna heimild sína til þess, og mæti þá enginn með skuldabréfið, verður það af réttinum dæmt ómerkt, og getur þá skuldaheimtumaður fyrst veitt borguninni eptir skuldabréfinu móttöku, og skuldunautur borgað skuld sína, án þess að hann þá lengur þurfi að óttast fyrir því að verða fyrir eptirkröfum. Hafi skuldunautur gefið út skuldabréf með veði í fasteign til tryggingar fyrir skuld sinni, sem á þingi hefir lesið verið, verður hann auk þess, sem áður er fyrir mælt í tilskipun 9. febrúar 1798, að gæta þess, að þess í afsals- og veð- bréfabókinni sé getið, og á þingi því, sem hin veð- setta fasteign liggur undir, sé aflýst því, er hann greiðir af skuldabréfinu, sem og þegar hann hefir það að fullu greitt, svo að eign hans leysist úr því hapti, er á hana hefir lagt verið, og hann því heldur á síðan geti selt hana eða veðsett á ný, ef hann þess skyldi óska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.