Fréttir frá Íslandi - 01.01.1872, Síða 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1872, Síða 6
6 LANDSTJÓKN. ár, þá voru þau mjög lík og árið áður. Alþingistollur- i n n var, að því leyti sem þrír fjórðungar hans koma niður á jarðaafgjöldunum, 3 skildingar af hverju ríkisdalsvirði í þeim; sá fjórðungur, er kom niður á lausafjenu, var 1550 rd., en öll upp- hæð þess, er fyrir lá til niðurjöfnunar, var 6200 rd. Jafnað- ar s jóð s gj a 1 di ð var í suðuramtinu 16 sk., af hverju tíund- arbæru lausafjárhundraði; um gjaldið í hiuum ömtunum er ó- kunnugt; með gjaldinu til jafnaðarsjóðanna var talið gjald til uppfrœðingar heyrnar- og málleysingja í hverju amtinu fyrir sig. Eptir verðlagsskránum var meðalve rð allra meðalverða á þessa leið: hundr. alinin rd. sk. sk. í Skaptafellssýslunum 25 83 20, T - hinum öðrum sýslum suðuramtsins 29 30 23,5 - Mýra-, Snæfellsnes- og Hnappadals- og Dalasýslum 31 70 25‘/i! - Barðastrandar- og Strandasýslura . 33 8 26 V* - ísafjarðarsýslu og Isafjarðarkaupstað 34 7 27 V« - Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum . 29 32 23V* - Eyjafjarðar- og ÍMngeyjarsýslum og Akureyrarkaupstað 29 31 23 V* - Múlasýslunum ....... 30 82 24s/« Um leið og getið er um fjárhagsmál á 1 íslandi, má einnig geta þess, að næstliðinn vetur í marzmánuði stofnuðu 12 menu í Reykjavík sparisjóð, sem er geymdur í Reykjavík, en tek- ur á móti samlagi úr öllu landinu; sparisjóður þessi geldur 3 af 100 í vexti á hverju ári; vextir eru útborgaðir 11. júní og 11. desember ár hvert, en þeir vextir, sem eigi eru útteknir 1. júlí og 1. jánúar, eru lagðir við höfuðstólinn og svarað af þeim renturenlu. Sparisjóðurinn er einnig lánssjóður, og verður lán- að úr honum gegn áreiðanlegu veði og sjálfsábyrgð. Stofnend- ur sjóðsins ábyrgjast hvern þann balla, er sjóðurinn kaun að verða fyrir, með allt að 100 rd. hver. Ágóðanum, að frá dregn- um kostnaði, er haldið samau í ábyrgðarsjóð, og stjórnendur sjóðsins vinna kauplaust fyrst um sinn. Af stofuendunum voru 3 valdir stjórnendur fyrir næstliðið ár, nefnil. Árni Thorsteinson landfógeti, llalldór Guðmundsson skólakennari og Magnús Jóns- son, óðalsbóndi í Bráðræði. Sjóðurinn byrjaði starfa sinn 20.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.