Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Page 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Page 23
2? aldur. Engin samvöxtur sést utan á í saumunum á hauskúpunum ann- arstaðar en í sut. coron. og sut. front. er opin (tafla III. 3. mynd). Aí leggjum eru til annað os femoris (vinstra) 440 mm. á lengd -----— humeri (hægra) 317 — - —■ -----radius (vinstri) 238 — - — ----- ulna (vinstri) 260 — - — í hlutfalli við lengdina eru allir þessir leggir mjög grannir og vöðva- förin dauf — aftur kvenmannseinkenni Lærleggurinn er um niiðju 81 mm. að ummáli, en upphandleggsbeinið 63 mm. Ef farið er eftir Manouvriers skrá1 samsvarar þessi leggjalengd c. 161 ctm. líkamshæð, ef um konu er að ræða. Dr. Jörgensen hefír komist að því, að meðalhæð mesocephal kvenmanna i Færeyjum er nú á dögum 158.9 ctm 2 Þannig komumst vér að þeirri niðurstöðu, að mannsbeinin, sem fundust í Jökuldalnum, eru úr kvehmanni, sem hefir verið í stærra meðal- lagi og dáið 40—50 ára að aldri. ef til vill nokkuru yngri eða þá litið eitt eldri. 2. Kroppsjundnrinn. Til samanburðar við hinn fundinn skal hér farið nokkrum orðmn um þenna fund. 5. og 6. mynd á töflu III. sýnir aðra hauskúpuna (þá sem minst er skemd). Lárétt ummál hennar er 512 mm. Diam autero-post. max. - 185 — ----transversa max. - 135 — ----basilo-bregm. - 122 — ----front. min. - 101 — Að iögun til er þessi hauskúpa greinilega dolicho-cepnal (Index cephalicus 72.9 ). Þessi hauskúpa er lika krypto-zyg og sut. front. opin (tafla III. 5. mynd). Tennurnar eru mjög slitnar. Samvöxtur er i sut. sagitt. milli foramina parietalia, en ekki i öðrum saumum. Af mjaðmagrindunum er ekki annað til, en brot af einu (vinstra) mjaðmarbeini (tafla III. 7. mynd), en það sést glögt, að þetta brot er úr karlmanns mjöðrn. Til eru tveir lærleggir og hlýtur annar þeirra að vera úr sömu manneskjunni og hauskúpan, sem rnyndin cr af, því að leggirnir eru báðir 1) Testut 1. c. Pg. 4-—5. 2) E. Jiirgensen: Antbropologiske Uudersögelser paa Færöerne. 1902. Pg. 213.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.