Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 23
2? aldur. Engin samvöxtur sést utan á í saumunum á hauskúpunum ann- arstaðar en í sut. coron. og sut. front. er opin (tafla III. 3. mynd). Aí leggjum eru til annað os femoris (vinstra) 440 mm. á lengd -----— humeri (hægra) 317 — - —■ -----radius (vinstri) 238 — - — ----- ulna (vinstri) 260 — - — í hlutfalli við lengdina eru allir þessir leggir mjög grannir og vöðva- förin dauf — aftur kvenmannseinkenni Lærleggurinn er um niiðju 81 mm. að ummáli, en upphandleggsbeinið 63 mm. Ef farið er eftir Manouvriers skrá1 samsvarar þessi leggjalengd c. 161 ctm. líkamshæð, ef um konu er að ræða. Dr. Jörgensen hefír komist að því, að meðalhæð mesocephal kvenmanna i Færeyjum er nú á dögum 158.9 ctm 2 Þannig komumst vér að þeirri niðurstöðu, að mannsbeinin, sem fundust í Jökuldalnum, eru úr kvehmanni, sem hefir verið í stærra meðal- lagi og dáið 40—50 ára að aldri. ef til vill nokkuru yngri eða þá litið eitt eldri. 2. Kroppsjundnrinn. Til samanburðar við hinn fundinn skal hér farið nokkrum orðmn um þenna fund. 5. og 6. mynd á töflu III. sýnir aðra hauskúpuna (þá sem minst er skemd). Lárétt ummál hennar er 512 mm. Diam autero-post. max. - 185 — ----transversa max. - 135 — ----basilo-bregm. - 122 — ----front. min. - 101 — Að iögun til er þessi hauskúpa greinilega dolicho-cepnal (Index cephalicus 72.9 ). Þessi hauskúpa er lika krypto-zyg og sut. front. opin (tafla III. 5. mynd). Tennurnar eru mjög slitnar. Samvöxtur er i sut. sagitt. milli foramina parietalia, en ekki i öðrum saumum. Af mjaðmagrindunum er ekki annað til, en brot af einu (vinstra) mjaðmarbeini (tafla III. 7. mynd), en það sést glögt, að þetta brot er úr karlmanns mjöðrn. Til eru tveir lærleggir og hlýtur annar þeirra að vera úr sömu manneskjunni og hauskúpan, sem rnyndin cr af, því að leggirnir eru báðir 1) Testut 1. c. Pg. 4-—5. 2) E. Jiirgensen: Antbropologiske Uudersögelser paa Færöerne. 1902. Pg. 213.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.