Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 72
UPPHAF RITALDAR A ISLANDI 77 þótt hann sé kenndur nokkrum manni að syni, þá eigu móður- frændur vígsökina og svo bætur, enda fer svo erfð (Grg la, 169, og II, 367, nema: eigi er að lög- um kominn í föðurátt). Ef sá maður kvongast fyrir ráð skap- arfa síns, þá á það barn eigi arf að taka, enda á barn það að hverfa í móðurætt að fram- færslu til þess er það er 16 vetra gamalt (Grg Ia, 223; sbr. II, 67). 2. Sinn leysing skal hver maður fram færa nema hann eigi sér björg eða borinn skap- arfa, son eða dóttur, þann er orki að færa hann fram“ (Grg Ib, 17). færslu, þar til þau eru 16 vetra, en síðan til ins nánasta niðs (Grg II, 107). Barn skal hverfa í föðurátt, hvergi maður er sátt handsalar. Ef faðir hand- salar faðerni að barni, þótt hann sé óauðigur, og svo þau börn öll er áður eru í kviði móður áður samgangur hjóna er gör, til þess er þau eru 16 vetra gömul (Grg Ib, 23; sbr. II, 135). Sinn leysingja á hver maður fram að færa, nema hann eigi sér bj örg eða börn skaparfa, son eða dóttur, þann er megi hann fram færa“ (Grg II, 126). Hér að ofan eru sett hlið við hlið nokkur forn ákvæði, sem verið hafa lög meðan útburður barna var leyfður, en fráleitt hafa staðið í Hafliðaskrá, og ný ákvæði sem vel mega vera úr henni. Hér hafa nú verið nefnd æði mörg dæmi um lagaákvæði — og sum þeirra löng s.s. baugatal —• sem aðeins hafa verið í gildi í heiðni, en ekki eftir að kristni var orðin rótgróin. Að lögsögumenn eða aðrir lög- fróðir menn hafi verið að leggja slík ákvæði á minnið mann fram af manni og síðan að lokum koma þeim á bókfell eftir 1117 af ein- skærri fróðleiksfýsn og það á góðu fornu lagamáli, er ofvaxið jafnt mannlegu viti sem minni. I því sambandi má benda á, að sá er rit- aði Konungsbók vissi sýnilega ekki hvað fólst í orðinu ,,borinn,“ þar sem hann ritar „alinn og óborinn“ og sama er að segja um hinn lögfróða höfund Jónsbókar. Þegar svo er komið fyrir merkingunni í jafn þýðingarmiklu heiðnu lagahugtaki og ,,borinn“ fyrir 1280, þá eru engin líkindi til að baugatal sé til okkar komið úr munnlegri geymd. Vilhjálmi Finsen var vel ljóst að meirihluti Grágásar var til kominn áður en ritun IJafliðaskrár hófst, þar sem hann segir: „Der taler rneget for, at medens Lovgivningen vel efter 1118 var Gjen- stand for en ikke ringe Udvikling, har dog det Lovgivningsstof,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.