Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 200

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 200
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU AÐALFUNDUR 1978 Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags var haldinn í fornaldarsal Þjóð- minjasafnsins hinn 5. desember 1978 og hóst kl. 8.30. Fundinn sátu um 50 félag- ar. Formaður félagsins, dr. Jón Steffensen, setti fundinn og minntist síðan þeirra félaga sem stjórnin hafði spurt að látist hefðu síðan síðasti aðalfundur var haldinn. Þeir eru: Jóhannes Pálmason sóknarprestur, Reykholti. Jón Arnfinnsson garðyrkjumaður, Reykjavík. Kristján Bjartmarz, fv. oddviti, Stykkishólmi. Sigurður Draumland, Akureyri. Stefán Eggertsson sóknarprestur, Þingeyri. Strömbáck, Dag, prófessor, Uppsölum. Tómas Tómasson forstjóri, Reykjavík. Turville-Petre, Gabriel, prófessor í Oxford. Fundarmenn risu úr sætum í virðingarskyni við hina látnu félagsmenn. Formaður skýrði síðan frá því að Árbók félagsins fyrir árið 1978 mundi koma út skömmu eftir áramót eins og venja hefur verið um undanfarna árganga. Síðan gerði formaður grein fyrir því, að Hafsteinn Guðmundsson bókaútgef- andi hefði boðist til að gefa út ljósprentaða þá árganga Árbókar sem ei"U og hafa lengið verið ófáanlegir. Kvað hann stjórnina hafa tekið þessu ágæta boði með þökkum og lét í Ijós þakkir félagsins til Hafsteins fyrir þetta lofsverða framtak hans. Þessu næst las féhirðir upp reikninga félagsins fyrir árið 1977. Formaður ræddi lítillega um fjárhag félagsins og sagði að gera mætti ráð fyrir að árgjald hækkaði eitthvað vegna aukins útgáfukostnaðar Árbókar. Nú gaf formaður orðið laust ef einhver óskaði að taka til máls en svo reynd- ist ekki vera. Formaður gaf þá dr. Sveinbirni Rafnssyni orðið og flutti hann erindi um íslensku fornleifaskýrslurnar frá 1817—23. Gerði ræðumaður ágæta grein fyrir tildrögum að söfnun skýrslnanna og störfum fornleifanefndarinnar á Islandi, einkum mikilli og virkri þátttöku Finns Magnússonar prófessors í því. Lauk hann máli sínu með því að setja þessa starfsemi alla í menningarsögulegt sam- hengi. Gerðu fundarmenn hinn besta róm að máli ræðumanns. Að fyrirlestrinum loknum svaraði dr. Sveinbjörn nokkrum fyrirspurnum. Fleira gerðist ekki og var fundi siitið. Jón Steffensen Kristján Eldjárn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1979)
https://timarit.is/issue/140104

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Upprifjun úr hundrað ára sögu Fornleifafélagsins
https://timarit.is/gegnir/991005367179706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1979)

Aðgerðir: