Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 11
UPPRIFJUN ÚR KUNDRAÐ ÁRA SÖGU FORNLEIFAFÉLAGSINS 17 kleift að ferðirnar voru farnar, og- verður ekki annað sagt en að sögu- ieg staðfræði og minjafræði eigi þessum mönnum mikið að þakka, svo og því félagi sem að baki þeim stóð. Bent skal á að ágætt yfirlit um fornfræðistörf Brynjúlfs Jónssonar hefur Matthías Þórðarson skrifað og birt í Árbók 1915. Geta bei þess hér að Björn M. Ólsen fór merka könnunarferð til Vestfjarða 1884, en ekki verður séð að félagið hafi kostað hana þótt það nyti góðs af og rannsóknarskýrsla birtist í Árbók. 1 frásögur er færandi að einni raunverulegri fornleifarannsókn beitti Fornleifafélagið sér fyrir, en það var rannsókn á fornminjum sem fundust í Hörgsdal í Mývatnssveit. Rannsóknina gerðu þeir Björn M. Ólsen og Daniel Bruun fyrir félagið sumarið 1902 og birtu um hana ritgerð í Árbók 1903. Töldu þeir sig með miklum líkum hafa fundið blótstað frá heiðnum tíma, hörg. 1 aðaifundargerð félagsins 25. nóv. 1909 er svohljóðandi bókun: ,,Forseti skýrði þá frá því ráði að greiða ritlaun, enda nú aðal- starf félagsins að gefa út Árbókina og vanda sem best til hennar, en burt falla skýrslur um rannsóknarferðir." Þetta er merkilegt, því að hér stendur félagið á tímamótum. Fom- leifalög höfðu verið samþykkt á Alþingi árið 1907. Með þeim var stofnað embætti fornminjavarðar og honum ætlað að líta eftir forn- minjum og rannsaka þær. Var þá litið svo á að þetta gamla hlutverk Fornleifafélagsins væri komið á aðrar hendur, enda féllu rann- sóknarferðir á þess vegum með öllu niður héðan í frá. Fyrirlestrar. I 1. gr. félagslaganna segir að félagið eigi að „sjá um að haldnir verði á hverju ári að minnsta kosti tveir fyrirlestrar urn foma fræði og skal ávallt annan þeirra halda á ársdegi félagsins hinn 2. ágústmánaðar.“ Fyrírlestrahald þetta átti bæði að vera almennir opinberir fyrir- lestrar og fyrir félagsmenn á ársfundi eða aðalfundi félagsins. Á fyrsta aðalfundinum 1880 skýrði Sigurður Vigfússon frá rannsókn- um sínum á Þingvelli, en auk þess voru honum og Birni M. Ólsen þakkaðir fyrirlestrar þeirra, sem hefðu átt góðan þátt í að vekja athygli á félaginu. Var með þessu átt við þrjá fyrirlestra sem Sig- urður hafði haldið um Þingvöll og tvo sem Björn hafði haldið um málfræði og uppruna íslenskrar tungu. Segir að fyrirlestrar þessir hafi verið vel sóttir. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.