Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 8
14 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 1881: 210 félagar 1885: 251 félagi 1892: 244 félagar 1899: 136 félagar 1909: 112 félagar 1919: 175 félagar 1929: 201 félagi 1939: 185 félagar 1950: 282 félagar 1960: 446 félagar 1970: 644 félagar 1979: 695 félagar Hér við bætast svo nokkuð á annað hundrað svonefndir skipta- félagar, en það eru einkum söfn og háskóiar víða um lönd og fá senda Árbók félagsins í skiptum fyrir rit sín sem nú hafa lengi verið látin ganga til bókasafns Þjóðminjasafnsins. Svo sem sjá má voru félagarnir býsna margir á fyrstu árunum, en á síðasta áratug 19. aldar fækkaði þeim mikið. Ástæðan var eink- um vanskil félagsmanna, sem urðu til þess að stjórnin sá sig til- neydda að strika fjölda manna út af félagaskrá, eftir að þeir höfðu ekki hirt um að greiða gjöld sín árum saman. Félagatalan komst ótrúlega langt niður og náði sér ekki upp fyrr en á árunum 1940—50, einkum þegar Árbók fór aftur að koma út eftir að hún hafði legið niðri um nokkurra ára skeið sökum dýrtíðarinnar og fátæktar fé- lagsins. Síðan hefur félagatalan aukist hægt og bítandi og miðar alltaf í rétta átt. En erfðasynd félagsins, vanskilin, er því miður ekki úr sögunni. Á undanförnum árum hefur verið gripið til þess ráðs að strika menn út þegar þeir hafa hirt Árbók án þess að borga árum saman, en mjög hefur þó verið farið varlega í þessar sakir. En leitt er að þurfa að segja frá því að á þessu afmælisári félagsins hefur 131 tekið við Árbók án þess að gera skil við félagið, á móti 555 sem staðið hafa við sínar skuldbindingar. Þetta er plága á félaginu og torveldar mj ög útgáfu Árbókar. Það væri góð afmælisgj öf til félagsins ef félagsmenn vildu svo vel gera að greiða félaginu það væga gjald sem það setur upp fyrir að vera í félaginu og fá vandaða og dýra Árbók þess. Það er einlæg bón til þeirra félaga sem þessi orð lesa, að þeir geri hreint fyrir sínum dyrum ef þeir gera sér ljóst að þeir standi í óbættri sök við félagið — eða segi til ef þeir vilja ekki lengur vera í félaginu. Rannsóknir. 1 fyrstu grein félagslaganna frá 1879, sem hér hefur verið köll- uð stefnuskrá Fornleifafélagsins, kemur vel fram það tvíþætta hlutverk sem það ætlar sér, annarsvegar að kanna og rannsaka eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8462
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
500
Skráðar greinar:
951
Gefið út:
1880-í dag
Myndað til:
2023
Skv. samningi við Hið íslenzka fornleifafélag er ekki hægt að sýna síðustu fimm árganga Árbókar hins íslenzka fornleifafélags í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Greinar um fornleifafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1979)
https://timarit.is/issue/140104

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Upprifjun úr hundrað ára sögu Fornleifafélagsins
https://timarit.is/gegnir/991005367179706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1979)

Aðgerðir: