Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 195

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 195
SKÝKSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1978 199 friðunarnefnd höfðu hönd í bagga með, Kálfatjarnarkirkja á Vatns- leysuströnd og Snóksdalskirkja í Miðdölum. Er Kálfaitjarnarkirkja að sönnu ekki fullbúin. Hafa þeir Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson arkitekt haft umsjón með viðgerðinni. I Ijós kom, að endurvinna þurfti talsvert við grind Saurbæjar- kirkju á Rauðasandi, sem áður stóð að Reykhólum. Hafði ekki verið gætt nægilegrar vandvirkni við samsetningu grindar og varð að taka klæðnmgu frá austurgafli og treysta grindina þar og viðbúið, að yfirfara þurfi grindina alla að nýju. Hefur Gunnar Guðmundsson smiður tekið að sér að sjá um að ljúka endursmíð kirkjunnar, en þetta hefur reynst meira og erfiðara verk en ætlað var í upphafi. Þá var gamla pakkhúsið á Hofsósi, sem er í eigu safnsins, mælt og teiknað mjög vandlega og gerðar teikningar að endursmíð þess svo og teikningar, sem sýna hvernig húsið var í upphafi. Unnu þetta verk tveir danslcir arkitektar frá teiknistofu Karsten Rönnows í Kaup- mannahöfn, Soren Vadstrup og Anne Lukke. Ekki er þó hægt að segja, hvenær unnt verður að ráðast í viðgerð þessa merka húss, en það þyrf'ti að gera fyrr en seinna. Þá mældi Hjörleifur Stefánsson arkitekt húsið Breiðfjörðsbúð við Aðalstræti og Fjalaköttinn svonefnda mjög vandlega upp á vegum Húsafriðunarnefndar og rannsakaði öll byggingarstig þess og hann mældi einnig á vegum nefndarinnar Staðarkirkju í Hrútafirði, auk þess sem hann vann að ýmsum verkefnum á vegum hennar, svo sem mælingum og umsjón með Félagshúsi í Flatey. Einnig hafði hann um- sjón með viðgerð Grundarkirkju í Eyjafirði á vegum Þjóðhátíðar- sjóðs, Laxdalshúss á Akureyri á vegum Akureyrarbæjar og hús- anna í Neðstakaupstað, Faktorshúss og Turnhúss, sem verið er að gera við á vegum Isafjarðarkaupstaðar, en Húsafriðunarnefnd kost- aði vinnu hans þar. Er aðaláherslan lögð á Faktorshúsið, en á Turn- húsi var gert við þakleka til að firra húsið frekari skemmdum. Þorsleinn Gunnarsson lauk teikningum að Gömlubúð á Eski- firði og var unnið að klæðningu hússins og við þak. Hörður Ágústsson lauk við að mæla upp bæinn á Hólum í Eyja- firði, en ekki er enn útséð um hversu fer um varðveislu þessa gríðar- merka bæjar og má ekki lengur dragast að taka ákvörðun í því máli ef bærinn á ekki að eyðileggjast, en hann er kominn á vara- samt stig. Hafist var handa að nýju um viðgerð Norska hússins í Stykkis- hólmi, en lítið hafði verið unnið við húsið undanfarið. Var sett ný útihurð með dyraumbúnaði og gengið frá þurrklofti og efri hæð húss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.