Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 31
36 árbók: fornleifafélagsins hliðunum hafa litlir flatir steinar verið reistir upp á rönd. Margir flatir steinar og aðrir smásteinar eru inni í eldstæðinu Flötu stein- arnir eru flestir sprungnir. I austurhluta eldstæðisins er stór steinn úr einhvers konar flögubergi, um 1 m að lengd, 40 sm breiður og um 20 sm þykkur. Hann er mjög sprunginn og allur molnaður sundur. Ekkert markvert var annars að sjá í eldstæðinu, engir hlutir, og bara örlítið af sóti og brenndum beinum. Var það raunar furðanlega snautt að öllurn eldsmerkjum, ef frá eru taldir sprungnu steinarnir. Rétt utan við austurhluta eldstæðisins var lítil hola, full af kola- mylsnu, 12 sm í þvermál, e. t. v. ætluð til að fela glóðina í, feluhola. Set. Meðfram báðum langveggjum skálans hafa verið set. Þau eru um 10—20 sm hærri en gólfið eða miöhluti hússins, en það er ekki vegna þess að setin hafi verið hlaðin upp, heldur af því að gólfið hefur verið grafið niður, eins og áður sagði. En hæðarmunurinn er ekki mikill. Gólfskánin nær að setunum og inn undir setbrún, eins og fram kemur á þverskurði E—F. Hér hafa því vafalaust verið tré- bekkir yfir. Setið við suðurliliðina er 1,5 m breitt, en setið við norður- hlið 1,8 m breitt. 1 austurenda skálans breikka setin allverulega, og er breiddin var um 2,4 m. Þarna er einnig mestur hæðarmunur á gólfi og seti, eða um 20 sm. Ætla má að pallur hafi verið fyrir enda skálans, a. m. k. hluta hans. Við austurgaflinn, norðan við miðju, er grunn hola, líklega soðhola, full af viðarkolum, ösku og brunnum beinum. Iiún er 15 sm djúp og um 70 sm í þvermál, líkust skál í laginu, dýpst í miðju, eins og sést á langskurði A—B. Á 50—60 sm breiðu belti, sunnan við soðholuna, vantar gólflagið inn við gaflinn. Hér mun eitthvað hafa staðið sem hamlaði því að gólfskán myndaðist. Ef til vill var hér upphækkaður trépallur, þil eða eitthvað annað. Engar minjar voru þar sem gátu gefið nánari vísbendingu um þetta. StoGarholur. Tvær stoðaraðir hafa borið þak skálans, eins og al- siða var. Ætla má að fimm stoðir að minnsta kosti hafi verið í hvorri röð. Aðeins tókst að finna tvær stoðarholur úr þessum röðum, eina úr hvorri. Þær eru sín hvorumegin við langeldinn, rúmlega 15 sm í þver- mál og fremur grunnar, eða um 10 sm. Stoðirnar hafa staðið fram- an við bekkina, og er bilið milli gagnstæðra stoða réttir 2 m. Hægra megin við innganginn, við innri veggjarbrún, er einnig stoðarhola og liggja litlir grjótfleygar að henni. Þessi hola (stoð) mun eiga við þilið sem er við innganginn. Aðrar stoðir hafa annaðhvort staðið beint á mölinni á gólfinu, eða á stoðarsteinum. Nokkrir steinar voru þannig settir að þeir koma vel til greina sem stoðarsteinar. Má ætla að slíkir steinar geti færst úr stað þegar stoðir eru teknar niður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.