Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 107
112 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hluti bænda, að ég hygg. Húsfreyjur stóðu eitt sinn fyrir slægju- fundi, og er það merki um áhuga þeirra. Sú uppástunga eins nafn- kunns manns, að það yrði lokafundur, varð að engu, en fylgið hans var horfið. Ég sá það þegar í upphafi, að aldur minn og afreksleysi í fund- arstjórn hamlaði mér frá að beitast fyrstur fyrir og ráða ni' -:tu um fundi þessa og að sumu leyti skapsmunir mínir líka. Hitt vildi ég vera: liðsmaður, sem legði það til, sem ég gæti helzt, og vekj- andi til þess að afla þeim langlífis og gengis. Þetta varð mér og þoli mínu helzt til hörð raun. Ég boðaði einn slægjufundinn í fyrra haust, naut góðrar liðveizlu yngri manna og glaðlyndis þeirra með óvenjulegri nægjusemi. Gömlu félagana sá ég fáa, og ekki vildu þeir fylla flokk minn með sönnum áhuga, sem þar voru. Slægjufundir eru samt búnir að ná festu meðal yngri manna — þ.á.m. nokkuð margra búenda. Þeim er borgið; héðan af deyja þeir ekki; sofa eins og í haust en vakna svo til lífs og staðfestu bráð- lega, fjölbreyttari og betri en áður. Iíugsjón minni, — svo smá og takmörkuð sem hún er — er ekki bani búinn. Því get ég unað, þótt öðruvísi hefði dreymt, og þeim siægjufundum óska ég tírs og tíma — fyrr og síðar, — sem ég veit að skulu koma. Ég boða ekki einn slægjufund oftar, því að „ýmsar verða, ef margar fer“ þær ferðirnar. Ef heilsa mín og annir leyfa, mun ég sækja þá, vona góðs og ieggja heldur lið en ólið til þeirra. Slægju- fundina eiga auðvitað bændur og húsfreyjur að boða og veita það, sem veitt verður. Allir eiga að auka gleðina og vera sem beztir skemmtimenn líkt og Halli. Einn kann þetta og annar hitt, sam- huginn og gleðina og fjörið, þetta er allt bráðnauðsynlegt, til þess að þeir lánist og lifi lengi í sveitinni —. Þessir fundir eiga að mínu áliti að vera á hverju haus' i eða nærri því. Allir góðir liðs- menn frá liðnu sumri hafa unnið fyrir einum eldhúsdegi, svo sem Jón sagði Tómasson. Hinir, liðleskjurnar, eru svo fáir og ég sé ekki mikið eftir því, þó að þeir roðni og fái ýmsa liti við ræðurnar. Enginn hefur að mun orðið snauðari að fé við slægjufundina, og hvet ég heldur engan til þess að gera úr þeim dýrðlegar veizlur. Þeim, sem hafa stutt iiðna slægjufundi þakka ég fyrir góða lið- veizlu. Hverflyndi og duttlunga þarf aldrei að þakka.27) Af þessu virðist nokkuð ljóst, að Þorgils hafi byrjað að reka áróð- ur fyrir þessari hugmynd sinni milli 1880—90, en hún ekki komist í framkvæmd fyrr en fullum áratug síðar eða eftir 1897. En nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.