Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Page 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Page 21
KÚABÓT ( ÁLFTAVERI IV 53 Mynd 19. Eldhústótt (II). Ljósm. Gísli Gestsson. Fig. 19. The ruin of the kitchen (H). Photo Gísli Gestsson. mjór skurður áfram til uorðurs. Reft var yfir augað með trjám og yfir þeim voru hellur. Gólfskán virtist víðast tvöföld eða óljós í húsinu. Var hún gráleit, laus í sér, leirkennd og með miklum kolamolum í. Hún var í svipaðri hæð báðum megin nýs suðurveggjar, sem á var minnst, og bendir það til að húsið hafi ekki verið lengi í notkun eftir að það var stytt. Gólf- skánin var dekkst vestanvert í húsinu en víða illgreinanleg. Samkvæmt ummælum Gísla Gestssonar í dagbók taldi hann trúlegt að trégólf hafi verið í húsinu, og að undir því hafi verið vilpa. Jafnframt

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.