Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 21
KÚABÓT ( ÁLFTAVERI IV 53 Mynd 19. Eldhústótt (II). Ljósm. Gísli Gestsson. Fig. 19. The ruin of the kitchen (H). Photo Gísli Gestsson. mjór skurður áfram til uorðurs. Reft var yfir augað með trjám og yfir þeim voru hellur. Gólfskán virtist víðast tvöföld eða óljós í húsinu. Var hún gráleit, laus í sér, leirkennd og með miklum kolamolum í. Hún var í svipaðri hæð báðum megin nýs suðurveggjar, sem á var minnst, og bendir það til að húsið hafi ekki verið lengi í notkun eftir að það var stytt. Gólf- skánin var dekkst vestanvert í húsinu en víða illgreinanleg. Samkvæmt ummælum Gísla Gestssonar í dagbók taldi hann trúlegt að trégólf hafi verið í húsinu, og að undir því hafi verið vilpa. Jafnframt

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.