Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 28
32 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Þar sem íslandsverslunin var í höndum norskra kaupmanna á miðöld- um, myndaðist hvorki kaupmannastétt á íslandi né bæir fyrr en mun síð- ar. Verslað var við stórbændur og kirkjuna sem fengu landskuld og tíund greidda í vöru, og kaupskapur fór fram á þingstöðum og verslunarstöðum sem aðeins voru notaðir tímabundið ár hvert víða um landið. Af þeim síð- arnefndu eru best þekktir Gásar í Eyjafirði, sem virðast hafa verið í notkun fram í lok 14. aldar, Eyrar sem fékk núverandi nafn sitt Eyrarbakki á 14. öld, og síðar Gautavík í Berufirði, en fornleifauppgröftur þar benti til tíma- bundinnar notkunar frá 14. öld til um 1600. Að auki var verslað við Hvít- árós í Borgarfirði, í Hvalfirði og víðar. Á 15. öld voru Englendingar umsvifamestir í verslun við Island, enda öldin oft nefnd enska öldin eftir þeim. Fyrsta samtímaheimild um sigling- ar þeirra til landsins er frá 1412. Þjóðverjar og Hollendingar komu þó einn- ig við verslunarsö^una á öldinni. Elsta heimild um siglingu Þjóðverja mun vera frá 1432. Á 16. öld tengdist ísland síðan dansk-vestur-þýsku verslunarsvæði. Ritheimildir geta um bæði útfluttar og innfluttar vörur. Af þeim fyrr- nefndu ber í byrjun hæst vaðmál og vararfeldi, en brennisteinn og fálkar eru einnig nefndir. Á 14. og 15. öld varð fiskurinn mikilvæg útflutnings- vara, og þá blómstraði íslandsverslunin. Fyrsta heimild um útflutning fisks er frá 1340. Fiskur var orðinn mikilvæg verslunarvara í Evrópu á þessum tíma og keyptu Hansakaupmenn hann frá Björgvin, mest í skipt- um fyrir mjöl og vín. Samkvæmt Grágás voru helstu innflutningsvörur á 13. öld mjöl, timbur, tjara, léreft og vax. Heimild frá 15. öld getur um fleiri vörur sem enskir kaupmenn fluttu til landsins, þar á meðal smjör, hunang og vín, malt, bjór, potta og pönnur og koparkatla. Vitnisburður fornleifa um verslun Flestar þeirra innflutningsvara sem nefndar eru í elstu heimildum eru þess eðlis að þær hafa eyðst og finnast því lítil sem engin merki um þær við fornleifauppgrefti. Þó hafa fundist brot úr járn- og koparpottum, og kornleifar, þó ekki sé auðvelt að greina hvort um innflutt eða heimarækt- að korn sé að ræða. Sömuleiðis hafa fundist leifar af lúxusvefnaði og leifar af viði sem ekki er íslenskur, þó þar geti auðvitað hæglega verið um reka- við að ræða eins og sérstaklega innfluttan við. Fornleifafundir sýna einnig að margt hefur verið flutt inn í landið sem ekki er nefnt í heimildum. Algengustu fundirnir á fornum bæjarstæðum eru hlutir gerðir úr klébergi, en það er efni sem ekki er að finna á Islandi, og brýni, einnig úr erlendu efni. Fundur óunnins klébergs (Þjms. 12128)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.