Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 93
SJO A FYRIR AVE-VERS
97
sem Ave, Salve. G.G. Meersseman, Der Hymnos Akathistos im Abendland, I, Freiburg 1958,
77-98; Schottmann, Mariendichtung, 523-24.
36. Dæmi um það er í tíðabók Ríkharðs III Englandskonungs. A. F. Sutton, & L. Visser-
Fuchs, The Hours of Richard III, Stroud, Glos. 1990, 56.
37. Um fögnuði Maríu sjá Meersseman, Hymnos, II, 33-43; Schottmann, Mariendichtung, 513-14.
38. Meersseman, Hymnos, II, 40-41, 195-99. Ofangreint helgikvæði Philippe de Gréve er í
tíðabók Ríkharðs 111 eignað Klemensi páfa og 100 daga afláti heitið fyrir lestur þess, en
aflátsheit voru iðulega upplogin. Sutton & Visser-Fuchs, Hours of Richard III, 56.
39. Middelalderens danske bonneboger, I-IV, útg. K.M. Nielsen, Kobenhavn 1946-63, nr. 43, nr.
119, nr. 129, nr. 255, nr. 267, nr. 499, nr. 951.
40. Svenska böner fr&n medeltiden, I-IIl, útg. R. Geete (Samlingar utgifna af Svenska Forn-
skrift-sállskapet, XXXVIII, Stockholm 1907-09), nr. 132, nr. 133 og nr. 137 a og b.
41. Latneskar bænir í íslenskum handritum hafa lítt verið rannsakaðar og því er hugsan-
legt að bænir um sjö fögnuði Maríu eigi eftir að koma i leitirnar.
42. Svavar Sigmundsson sem vinnur að útgáfu á íslenskum bænum hefur ekki fundið þær
í handritum.
43. Maríu saga, 73-74,260-63,1191-93; Meersseman, Hymnos, II, 38,190.
44. Maríu saga, 778.
45. Gaude ui'rgo graciosa I uerbum uerbo concepisti Gaude I tellus fructuosa. fructum I
uite protulisti Gaude rosa I speciosa christo ucrnans re I surgente Gaude mater
glon'olsa. ihesu celos ascendente. I Gaude fruens delicijs. I nunc rosa iuncta lilio
Emim I da nos auicijs. coniunge I tuo filio. amen. Meersseman, Hymnos, II, 212. Bent hef-
ur verið á að þessi minnisvísa er fyrirmynd í 17.-20. erindi Mariudrápu. Den norsk-
islandske skjaldedigtning, A II, útg. Finnur Jónsson, Kobenhavn 1915, 467-68; Den norsk-
islandske skjaldedigtning, B II, útg. Finnur Jónsson, Kobenhavn 1915, 500-01; Schottmann,
Mariendichtung, 518-19.
46. S.r., 513-22.
47. Diplomatarium Islandicum, III, 1269-1415, Kaupmannahöfn 1890-96, 682-83. Sjá einnig
Diplomatarium Islandicum, XI, 1310-1550, Kaupmannahöfn 1915-1925, 5-6. (Stafsetning
samræmd hér).
48. T. Gad, „Mariadigtning: Danmark", Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XI,
Reykjavík 1966, 382. Um dönsku og sænsku þýðinguna sjá nr. 119 og nr. 133 í tilvísun-
argreinum 39 og 40. Gaude, virgo mater Christi er ekki í útgáfu á sekvensíum úr erki-
biskupsdæmi Niðaróss. The Sequences of the Archbishopric of Nidarós, I; Text, útg. E.
Eggen (Bibliotheca Arnamagnæana, XXI, ITafniæ 1968).
49. Reykjahólabók. Islandske helgenlegender, II, útg. A. Loth (Editiones Arnamagnæanæ, Series
A, 16, Hafniæ 1970), 426. (Stafsetning samræmd hér). Ég þakka Marianne E. Kalinke
fyrir að benda mér á þennan texta.
50. Diplomatarium Isiandicum, II, 1253-1350, Kaupmannahöfn 1888-93,617, 981.
51. Boken i Finland. Utstailning i Nationalmuseet i anledning av bokens jubileumsdr 25.8 -31. 12
1988, Helsingfors 1988,170, mynd 9 (sýningarskrá).
52. Máldagi Arnesskirkju frá 1397 veitir enga frekari vitneskju um þetta því að þar kemur
Ave Maria ekki fyrir. Diplomatarium Islandicum, IV, 1265-1449, Kaupmannahöfn 1895-
97,132.
53. Kristján Eldjárn, Hundrað ár, nr. 39.