Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 110
114
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
/?&,' íV~Z7,
ry:
Zy'j’f' ^ J/Æj
yzfzy’? s-s,Z
yyC -Jf
' /&&. ^-Cr ^ -Zí—
-/ <ZZiy /& 4'dyze^/C',
Zsázíey-Í^yr, -y? ^c~"
Z77> d r/^fííey --í-' yJ'rZZt'
9. mynd. Bréffrd Hillebrandt
yngra. Bréfið skrifaði Hillebrandt
frá Hólanesi vorið 1877, þegar
hann var að undirbúa að reisa
verslunarhús sitt á Blönduósi.
Hann biður um að fá ákveðið hvar
hann megi hafa hús sitt, hversu
langtfrá Thomsen kaupmanni það
eigi að vera. Af bréfinu sést að
hann er búinn aðfá Sverri
Runólfsson steinhöggvara til að
hlaða fyrir sig kjallarann.
(Hsk. A-Húin. Afrit frá ÞÍ. Hún 11.
bréfl877, dags. 20/4/1877.)
Við fráfall hennar hvarf lífshamingja hans á ný; hneigðist hann þá enn
meir til drykkjuskapar og lifði ekki glaðan dag úr því.
Ari eftir að þau giftu sig lést Lucinda af barnsförum, í janúar 1877. Næsta
vor reisti Hillebrandt verslunarhúsið á Blönduósi. En ekki var liðið ár þeg-
ar kaupmennirnir Munch og Bryde keyptu Hólanesverslunina með öllu
tilheyrandi, bæði á Hólanesi, Blönduósi og Borðeyri, auk tveggja skipa og
annarra lausamuna. Er ekki annað að sjá en Hillebrandt hafi skuldað þeim
orðið andvirði hluta eigna sinna. Hillebrandt yngri hélt samt starfi sínu
áfram sem verslunarstjóri á báðum stöðum, var mest á Blönduósi á surnr-
in og á Hólanesi á veturna.
Magnús Björnsson á Syðra Hóli segir svo frá þessari sölu:
Nú skiftu þeir faðir Hillebrandt's og Bryde á Borðeyri (eigendurnir að
versluninni á Hólanesi). Bryde sest á Borðeyri. Munck gyðingur keypti
þá verslunina á Hólanesi og jafnframt lét hann byggja á Blönduósi versl-
unarhús.