Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 113
TIMBURHÚS FORNT 117 í virðingunni kemur einnig fram að 10 árum áður, árið 1748, hafi verið reist nýtt hús þar sem í voru íbúðarherbergi fyrir starfsmenn auk slátur- húss. Þetta hús var helmingi stærra en krambúðin. Auk þess átti kaup- maðurinn tvö torfhús tilheyrandi versluninni. I lok tímabils Konungsverslunarinnar fyrri, árið 1763, voru húsin enn virt, en þá var Almenna verslunarfélagið að taka við rekstrinum. Kram- búðinni hafði verið breytt í „kokkhús". Svona hljómar lýsingin árið 1763: Kock Huuset Med Kielderen indbefattet var Breeden 11 A1 13 tom Lengden 20 A1 6 tom Hoýden 10 A1 5 tom. I samme Býgning 10 fag 1 Skilderom tilligemed det Kammer til Proviant 1 Vindue til den Nordre Siide og 2de til den Sýnd" Siide tilligemed Lem og behörig Dör. I den West'0 Ende var et Loftt med Skilderom af 4re fag hvor Loftet var fast- sperret og tæt. I Under huuset var en brugbar Skorsteen og en velop- rætted Bagerovn alt under eet Tag, vurderis j. Croner 158. Lýsing hússins er mun nákvæmari fyrir þetta ár, en í hinum tveimur fyrri úttektum. Ekki hefur verið byggt við húsið, þótt notkun þess hafi verið breytt 10 árum áður, árið 1753. Þá var ný krambúð byggð, nokkru minni en hin fyrri. Ibúðar- og sláturhúsið og annað torfhúsanna stóðu auk þess á verslunarstaðnum þetta ár. Arið 1774 tók Konungsverslunin síðari við einokunarrekstrinum. Matið hafði eitthvað lækkað á kokkhúsinu og þess getið að það þyrfti viðgerðar við. KockHuuset med Kielderen indbefattet, er udi breeden 11 alen, 13 tom, Længden 20 al, 6 tomer, höyden 10 al. 5 tomer, i samme bygning 10 Fag, Eet Skilderom tillige med et Kammer til Proviant, Et Vindue til den Nordre Siide, og 2de til den Sydre Siide, tillige med Lem og behörig Dör, i den Westre Ende, er et Loft med Skilderom af 4 Fag, hvor Lofttet er fast Spigret, og Tætt i underhuuset er en brugbar Skorsteen, og een Veloppretted bager Ovn, samme Huus Behöves ... Reparation, for det övrige er heele huuset..., alt under Eet tag, vurderes 120 Rdl. Þetta ár voru þrjú ár liðin síðan nýtt sláturhús hafði verið byggt fyrir versl- unina. Þarna stóðu því fjögur hús í allt; krambúð, kokkhús, gamalt slátur- hús og nýtt sláturhús. Torfhúsið var horfið. Þegar einokunarversluninni lauk voru eignir hennar seldar, og hin fyrsta krambúð verslunarstaðarins var þá orðin 55 ára. Tímabilið 1788-1877 Konungsverslunin síðari var síðasta verslunarfélagið sem hafði einka- leyfi á verslun á íslandi. Sá sem keypti verslunarhúsin á Skagaströnd var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.