Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 114
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS kaupmaður Severin Stiesen. Hann verslaði í samvinnu við nokkra aðra, m.a. Christian Gynther Schram og síðar J. L. Busch. Arið 1788 var gamla kokkhúsið virt vegna sölunnar og eins var til upp- skrift af dánarbúi Stiesens kaupmanns frá árinu 1803. Þessum gögnum ber saman um hvaða hús voru uppistandandi þá, og síðan var úttektinni 1788 þinglýst árið 1817 í tengslum við sölu á eignunum árið 1815 til kaup- manns J. L. Busch. Þar voru enn taldar upp sömu eignirnar. Það eru síð- ustu skjalfestu heimildirnar um kokkhúsið sem ég hef fundið enn sem komið er og var ástand hússins þá orðið lélegt. Dánarbúslýsingin 1803 er á þessa leið: Det gamle Kokhus med Kjelder. Er 10A1. höýt 11 al bredt og 20 al langt, hvori et kiökken med opmuret skorsteen, ingen loft eller Gulv og ikkun enkelt tag; Stod til bogs 1788 for den Summa 129 Rd 10 sk. og overladt samme Aar for 1 /3 deel som er 43 Rd. 131/3.58 Húsin fjögur sem nefnd voru 1788 stóðu enn árið 1803. Að auki höfðu ver- ið reist tvö íbúðarhús og eitt geymsluhús úr torfi. Kokkhúsinu var lýst á þennan veg: Gamle Kockhus med Kielder 10 al: hoit 11 alen breedt og 20 al: langt, indrettet med Kiökken og en opmuuret Skorsteen, ingen Loft eller gavl og ikkun enkelt Tag. - Dette Huus er aldeles ubrugeligt til at forware Törre Warer, og tillige noget raadent. - 129-40 Rd/ ITér var svo komið sögu að ekki var lengur hægt að geyma þurran sölu- varning í húsinu og það farið að láta á sjá. Virðist einnig sem á þessum tíma hafi þakið verið einfalt. Af þessari virðingu sést einnig að a.m.k. ann- að íbúðarhúsanna sem nefnt var 1803, er úr torfi. Arið 1825 keypti Gísli Símonarson kaupmaður eignirnar af ekkju J. L. Busch. Húsunum sjálfum var ekkert lýst í þinglýsingunni, en aftur á móti vísað til „Inventarforretning" frá 25. nóvember 1822. „Grundvöll höndl- unarhúsanna" eignast Gísli síðan árið 1829 og keypti hann af Ch. G. Schram. Þessi úttekt 1822 hefur því miður ekki varðveist. Sama ár og Gísli keypti verslunina af ekkju Busch, seldi hann Sören Jacobsen kaupmanni helming allra eignanna. Tíu árum síðar keypti Gísli hinn helming eignanna af honum, og átti því verslunina einn árið 1835. Sören dó nokkrum árum síðar og árið 1840 fóru eignirnar á uppboð í Kaupmannahöfn á vegum ekkjunnar. Þar keyptu synir hennar tveir versl- unina, Severin og Johan Christian Jacobsen. I veðmálabókum hér á landi hefur útdrætti úr uppboðsgögnunum verið þinglýst, en þar kemur ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.