Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 117
TIMBURHÚS FORNT 121 við mjótt sund upp á túnið og vestur á Höfðann, þar næst samfelld bygg- ing, beykisbúð, sölubúð og geymsla. Samhliða þessum byggingum en nokkru austar var geymsluhús og svokölluð Assistentastofa þar á milli. Frá geymsluhúsinu var breitt hlið og síðan rimlagirðing að Einbúanum. Myndaðist þannig innilokað port í ferhyrningnum milli bygginganna og Einbúans. Portið notuðu viðskiptamenn í verslunartíðinni til að leysa og binda bagga sína ... Ekki er minnst á „kokkhús" í þessari upptalningu, og eru húsin sex eins og í húsaskattsskýrslunni 1879. Þau hafa þá eftir því sem Pétur segir verið fimm stór hús og svo væntanlega geymsla til viðbótar, því hann telur upp sex hús í lýsingu sinni. Beykisbúðin gæti þá verið það sem nefnt er slátur- hús í húsaskattsskýrslunni, og timburhúsið og kornhúsið gætu verið þess- ar tvær geymslur sem nefndar eru í sömu skýrslu. Af þessu að dæma er kokkhúsið farið frá Skagaströnd 1879. Torfhúsin eru líka horfin. Sam- kvæmt því virðast a.m.k. tvö ný verslunarhús Skagastrandarverslunar hafa verið reist á þessu 60 ára tímabili, frá 1817-77. En til að segja til um þetta með fullri vissu þyrfti frekari heimildir frá þessum árum. I sömu húsaskattsskýrslu segir fyrir þetta ár, 1879, að kaupmennirnir Munch og Bryde eigi „sölubúð" á Blönduósi, sem er það hús sem kallað hefur verið Hillebrandtshús. Er Ms einokunarkaupmanna enn til? Húsaflutningar á þessum tíma voru ekki nýmæli. Flest timburhús einok- unarverslunarinnar voru flutt tilhöggvin til landsins, enda timbur af mjög skornum skammti hér á landi. Reki gat einnig orðið það stopull, að hann nægði ekki til halda húsum við. Menn virðast heldur ekki hafa vílað fyrir sér húsaflutninga innanlands. Sem dæmi um það má nefna að árið 1802 kom til álita að flytja öll verslunarhúsin frá Skagaströnd til Sigríðarstaða- óss við Húnaflóa. Það var ekki gert og strandaði á því að ekki hafði verið gefið leyfi til verslunar við Sigríðarstaðaós. Fleiri dæmi má nefna um húsa- flutninga á þessu skeiði. Verslunarhúsin í Hólminum við Reykjavík voru t.d. flutt tvisvar sinnum. Flutningur húsanna í sjálfu sér hefur því ekki verið álitinn hindrun og því varla erfiðara að hugsa sér það 70 árum síðar. Ætlunin er að freista þess að bera saman þær upplýsingar sem hafa má úr úttektunum á húsum einokunarkaupmanna og húsið sjálft eins og það er nú á Blönduósi. Ekkert hefur enn komið fram sem mælir gegn því að hér sé um sama hús að ræða, þótt óneitanlega myndi það styrkja niður- stöðuna betur ef nokkur möguleiki væri á að finna úttektir frá árunum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.